Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 16
ákvœði er að vísu víðtækt, en að sama skapi óákveðið. Verndin mun saml vafalaust einnig ná til verka á sviði bvggingarlistar, kvikmynda, dansleikrita, bendingaleikja og myndskreytingar, en þessar listgreinar eru taldar i Bernarsáttmálanum, þó að íslenzku iögin geti þeirra ekki beinlínis. Eins og ég gat um, er þessi upptalning ekki tæmandi, en hún hefur mikla þýðingu að þvi leyti, að vafi befði getað risið um, hvort sumar greinar, sem þar eru taldar, beyrðu til lista í þröngum skilningi. Loks má geta þess, að með höfundalögum eru vernd- aðir hvers konar uppdrættir og mótanir á sviði vísinda og tækni, svo sem linurit, landabréf, uppdrættir og líkön að bvggingum o. fl. Slík verk geta í rauninni hvorki tal- izt til bókmennta né lista, þó að uppdrættir og línurit séu að visu oft notuð i ritum til skýringar lesmáli. Næst kemur þá til athugunar, bvaða réttindi böfund- um eru áskilin með höfundalögunum, en þeir njóta laga- verndar gegn aðgerðum annarra manna, sem fara í bága við þau réttindi eða heimildir. í íslenzku lögunum er réttur höfunda bæði nefndur eignarréttur og einkaréttur. 1 erlendum lögum er oftar talað um einkarétt, og stafar það af sögulegum ástæðum. Þessi beildarhugtök skipta þó ekki mestu máli, enda vík- ur efni höfundaréttar i ýmsum atriðum frá efni eignar- réttar að líkamlegum hlutum. Hitt varðar mestu, hvaða ákvæði lögin liafa nánar að gevma um innihald réttarins. I höfundarétti nútímans má um efni réttarins greina á milli tveggja höfuðþátta. Annars vegar er réttur höf- unda til fjárhagslegra nytja af verkum sínum, og hins vegar er réttur þeirra til að njóta heiðurs af þeim, svo nefndur siðferðilegur réttur eða sæmdarréttur (droit moral). Sá réttur er persónulegs eðlis og verður ekki metinn til fjár. Ég mun fyrst víkja að fjárhagsréttinum. Þegar höf- undur hefur skapað tiltekið verk, hefur liann einn rétt 62 Tímarit lögfræOinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.