Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 21
samband þykir ekki mega rjúfa. Ef ekki væri lieimilt að birta ljóðið, mundi það draga úr gildi tónverksins, og er þvi hér gerð takmörkun á einkarétti ljóðskáldsins til hags- muna fyrir tónskáldið. Heimildin nær aðeins til prentun- arinnar, en fyrir flutning ljóðs og lags á höfundur ljóðs- ins rétt til þóknunar ásamt tónskáldinu. Þá er einnig lieimilt, þegar söngskemmtanir eru haldnar, að prenta á söngskrá texta við lög þau, sem syngja skal. Htlán bóka og rita til almennings frá opinberum bóka- söfnum hafa tíðkazt bæði hér og erlendis. Þetta hefur ýmsum höfundum orðið þjTnir i augum. Telja þeir út- lán bóka heyra undir dreifingu á þeim i víðtækari merk- ingu þess orðs og draga úr bókakaupum. Eru þess jafn- vel dæmi erlendis, að höfundar hafi látið prenta á bæk- ur sínar bann við því, að þær væru lánaðar út frá bóka- söfnum. Á liinn bóginn hefur því verið haldið fram, að útlán bóka auki lestraráhuga almennings og skapi með bonum þá bókhneigð, sem sé skilyrði fyrir vexti og við- gangi bókasölunnar. Hvað sem um þetta má segja, mun almennt viðurkennt, að bókaútlán sé svo mikið menning- aratriði, að ekki lcomi til mála að draga úr þeirri starf- semi. í sumum iöndum liafa komið fram tillögur um, að höfundar verði látnir njóta hagnaðar af útlánastarfsem- inni, og þá helzt með þeim hætti, að stofnaður vrði sjóð- ur, sem höfundum kæmi almennt að notum. Gæti það orðið annaðhvort með því, að tekið væri smávægilegt gjald fvrir útlánin, eða með beinum greiðslum af opin- heru fé. Hvergi mun þetta þó hafa komið til framkvæmdar. Takmarkanir þær á einkarétti höfunda, sem hér hefur verið getið, taka aðallega til hókmennta og tónlistar, en siður til annarra listgreina. Um opinbera sýningu á lista- verkum gildir það samkvæmt liöfundalögunum, að sýna má án levfis höfundar verk, sem eru i eign opinherra safna og svo einkasafna, sem opin eru almenningi samkvæmt staðfestri reglugerð. Að öðru leyti hefur höfundur einka- Timarit lögfrceöinga 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.