Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 13
um öðrum þjóðum, enda var löggjöfin álitin fullnægja þeim kröfum, sem Bernarsambandið gerir til aðildarrikja sinna. Hins vegar er liinni tæknilegu lilið löggjafarinnar að mörgu leyti áfátt, og auk þess koma fyrir nokkur vafa- atriði, sem evða mætti með nýrri heildarlöggjöf. Gagnkvæm liöfundavernd ríkja á milli getur bæði orð- ið með sérsamningum milli einstakra þjóða og með aðild að alþjóðasáttmálum. Þegar Island varð fullvalda riki 1918, var það ekki bundið við neinn slikan sérsamning, og það hefur ekki lieldur gerl neinn sérsamning um liöf- undarétt siðan. Árið 1944, þegar lýðveldið var slofnað, stóðu þvi sakir þannig, að bvorki nutu íslenzkir höfund- ar verndar á verkum sinum i öðrum löndum né erlendir höfundar liér. Eins og kunnugt er, rituðu ýmsir íslenzkir höfundar, sem lilutgengir urðu á alþjóðlegan mæli- kvarða, verk sín á erlendum tungum og gáfu þau út er- lendis. Með því komu þeir m. a. ritunum undir vernd á heimsmarkaðinum. Að liinu leytinu gerðist sívaxandi kurr meðal erlendra rithöfunda, sem urðu fyrir þvi, að verk þeirra voru þýdd og gefin út liér á landi bótalaust. Auðsætt var, að þetta ástand gat ekki haklizt til lengdar. Eftir að rækilega höfðu verið vegin öll rök með og móti, var svo að þvi ráði horfið, að ísland gerðist aðili að Bernarsambandinu. \Toru um það sett lög nr. 74 frá 1947, og gekk sáttmálinn í gildi fyrir ísland 7. september það ár, sbr. auglýsingu nr. 110 frá 1947. Svo sem áður var getið, stóðu ýmis lönd utan Bernar- sambandsins, þar á meðal Bandarikin. Varð þess nú brátl vart, að þar höfðu einstakir íslenzkir höfundar hags- muna að gæta. Var þá tekið til atliugunar, hvort Island ætti að freista þess að koma á sérsamningi við Banda- rikin um gagnkvæma liöfundavernd. Meðan á þeirri at- liugun stóð, tók Genfarsáttmálinn gildi, sem Bandaríkin voru aðili að. Þótti þá haganlegasl, að Island gerðist einnig aðili að þeim sáttmála. Hafði ríkisstjórnin fengið lieimild til að sækja um upptöku í Genfarsambandið með Tímarit lögfræöinga 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.