Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 81
mála eftir upphæð dómkröfu hefur verið sem hér segir
á tímabilinu 1946—52:
Undir 300 kr.......... 296 20000—50000 kr........ 358
300— 1000 — .......... 852 50000-100000 — ........ 115
1000— 5000 — ......... 2836 100000-500000 — ......... 87
5000—20000 — ......... 1519 Yfir 500000 — ......... 11
Tala mála samtals 6074
Hér er sleppt meiðvrðamálum, ógildingarmálum, kjör-
skrármálum, firma- og vörumerkjamálum, hlutafjármál-
um og merkjadómsmálum, enda er þar vfirleitt ekki um
fjárkröfuupphæð að ræða, nema í lilutafjármálum, en
þar hafa dómkröfufjárhæðir ekki verið tilgreindar.
f dæmdum einkamálum 1946—52 var dómsniðurstað-
an þessi:
Dómur samkv. kröfu stefnanda að öllu leyti .. 5277 eða 77,8%
Dómur samkv. kröfu stefnanda að nokkru leyti .. 994 „ 14,7%
Sýknun .............................................. 424 „ 6.3%
Frávísun ............................................. 44 „ 0,6%
Hafning...................................... 41 „ 0,6%
Samtals 6780 „ 100,0%>
Akvæði dóma um greiðslu málskostnaðar hafa ver-
ið þessi:
Lagður á stefnda ........................... 5706 eða 84,1%.
Lagður á stefnanda .......................... 126 „ 1,9%
Féll niður .................................... 948 „ 14,0%
Samtals 6780 „ 100,0%;
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig dænid einkamál skipt-
ast eftir þvi, hve langur timi hefur liðið frá því að þau
voru þingfest og þar til dómur féll í þeim:
Minna en 3 mánuöir
3—12 mánuðir .......
1—2 ár .............
Yfir 2 ár ..........
Ótilgreint .........
........ 5002 eða 73,8%;
........ 1232 „ 18,2%;
.......... 441 „ 6.5%
.......... 83 „ 1,2%
........... 22 „ 0,3%-
Samtals 6780 „ 100,0%'
Tímarit lögfræOinga
127