Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 59
fólks sjúkrahússins hafi svo heitur, óvarinn hitapoki ver- ið lagður við fætur hans eftir margnefnda skurðaðgerð, að hann hafi skaðbrennzt á fótum. R. reki sjúkrahús þetta og beri því fébótaábyrgð á skaðaverkum starfsmanna sinna. Þá taldi N., að skort hafi á eftirlit með umbúnaði hans eftir skurðaðgerðina af hálfu G., enda hafi starfs- fólk sjúkrahússins að þessu leyti verið undir hans stjórn og beri G því einnig fébótaábyrgð á því, hvernig til tókst. N. liélt því fram, að hann myndi hafa verið orðinn vinnu- fær 3 mánuðum eftir uppskurðinn, ef hann hefði ekki brennzt á fótunum. A hinn bóginn hafi hann ekki getað hafið vinnu fyrr en seint í septembermánuði 1954, eða 8 mánuðum eftir uppskurðinn. Hann hafi því vegna brun- ans á fótunum orðið fyrir 5 mánaða atvinnutjóni. Taldi hann atvinnutjón sitt af þessum sökum nema kr. 24.436.65, en bætur fyrir þjáningar og lýti af völdum meiðslanna taldi hann hæfilega metnar á kr. 50.000.00. R. reisti sýknukröfuna í fvrsta lagi á þvi, að ekki geti verið um skaðabótaskvldu að ræða, þótt svo takist til, að iæknisaðgerð takist ekki að öllu levti. Hverjum sjúklingi, sem undir læknisaðgerð gangi, megi vera þetta ljóst. Vís- aði R. þessu til stuðnings til 13. kap. mannhelgibálks Jónsbókar. í öðru lagi reisti R. sýknukröfuna á því, að hann bæri ekki skaðabótaábvrgð á skurðaðgerð þeirri, sem um var að tefla, þar eð hún liafi verið framkvæmd af lækni, sem ekki hafi á nokkurn hátt verið i þjónustu hans, hvorki ráðinn né launaður af honum. Vísaði R. um þetta til reglugerðar sjúkrahússins. Að lokum var því lialdið fram af þessum stefnda, að hann bæri ekki ábvrgð á lij úlcrunarliði sjúkrahússins eða öðru starfsliði, þegar það sé undir stjórn læknis honum óviðkomandi, svo sem hér liafi verið. G. reisti sýknukröfu sina í fvrsta lagi á því, að ekki hafi verið urn neina sök að ræða hjá honum eða skort á eftir- liti. Er hann bað um, að fleiri liitapokar og teppi vrðu sett i rúm N., hafi það verið fvrirskipun um nauðsynlega fram- Tímarit lögfrœðinga 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.