Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 67
að ræða lántöku, verði að telja það almenna reglu, að lántakandi beri allan beinan kostnað. er af lántökunni stafar, nema öðruvísi semjist með aðilum. Samkv. ákvæð- um laga nr. 75/1921 hafi S. ásamt Á. borið ábyrgð á réttri stimplun veðskuldabréfsins og hafi S. því verið rétt að annast um greiðslu stimpilgjaldsins. Þinglýsingargjaldið sé nauðsvnlegur kostnaðarliður við að tryggja S. þá vernd kröfu sinnar, sem hún hafi átt rétt á samkv. skuldabréf- inu og teljist það því einnig til beins kostnaðar af lántök- unni. í málinu hafi ekkert það fram komið, er veitt hafi getað Á. réttmæta ástæðu til að ætla, að S. hefði tekið á sig greiðsluskyldu hans. Að þessu athuguðu þótti bera að dæma Á. til að endurgreiða S. hvorl tveggja gjaldið. Jafn- framt var Á. dæmdur til að greiða S. kr. 485.00 i máls- kostnað. (Dómur B.Þ.R. 23/10 1957). Riftun kaupsamnings. — Skaðabætur. Vorið 1956 ákvað S. að selja íbúð, er hann átti í húsi einu hér í horg. Meðal þeirra, sem skoðuðu íbúðina, var Ii. og eiginkona hans. Hinn 8. maí gerði H. S. tilboð um kaup á íbúðinni fvrir kr. 204.000.00. Skvldu kr. 175.000.00 greiðast við undirskrift afsals, en H. taka að sér greiðslu tveggja veðskulda, er á eigninni hvíldu, samtals að fjár- hæð kr. 29.000.00. Aður en afsal væri gefið út skvldi S. aflýsa öllum veðskuldum öðrum og afla samþykkis Bygg- ingarsamvinnufélags Revkjavíkur til sölunnar, en íbúðin var á vegum þess félags. Afsal slcvldi út gefið 14. maí 1956, en íbúðin vera laus til afnota og afhent 18. s. m. og uppgjör vaxta og skatta miðað við þann dag. S. sam- þykkti tilboð þetta hinn 9. maí og samdægurs ritaði H. á tilboðið, að samþykki þetta væri til sín komið i tæka tíð. S. kvaðst nú í trausti tilboðs þessa liafa fest kaup á íbúð í öðru lnisi og skuldbundið sig til að greiða liluta af kaupverðinu liinn 11. maí 1956. Hafi hann ætlað til Timarit lögfrœöinga 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.