Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 55
áður verið að hringja á skrifstofu í. og beiðast þess, að honum yrði send inneignin. Lét hann þess jafnframt getið, að hann óttaðist, að það kynni að dragast, en hann skorti mjög tilfinnanlega a. m. k. kr. -1.000.00. Greiddi fram- kvæmdastjórinn B. þessa upphæð og fékk í staðinn kvittun á lausu blaði. Samdægurs liringdi framkvæmdastjórinn á skrifstofu 1., en þá kom í ljós, að búið var að póstleggja ávísunina og húri farin af stað með flugvél. Þannig atvikað- ist það, að B. voru ofgreiddar kr. 4.000.00. Að sögn fram- kvæmdastjóra I. tók B. jafnan vel i það að endurgreiða fjárhæð þessa, er eftir því var leitað, en af efndum varð ekki, og var því mál þetta höfðað til endurheimtu fjárins. Framangreind lýsing á skiptum aðila var byggð á skýrslu framkvæmdastjóra 1. fyrir dómi. B. kom liins vegar elcki fyrir dóm í málinu. B. krafðist sýknu af kröfum I. Reisti hann þá kröfu í fyrsta lagi á því, að ósannað væri, að honum hefði verið ofgi’eiddar kr. 4.000.00 fyrir störf í þjónustu I. I annan stað væri ekki hægt að endurkrefja hann sem skipverja um ofgreidd laun, vrði ekki á fvrstu sýknuástæðuna fall- izt. Skirskotaði B. i því efni til 25. gr. sjómannalaga nr. 41/1930. Stefnandi lagði fram kvittun stefnda, dags. 12. maí 1951, þar sem stefndi viðurkennir, að framkvæmdastjóri stefn- anda hafi þann dag greitt honum kr. 4.000.00 upp í kaup. Þá lagði stefnandi og fram reikning vfir viðskipti aðilanna árið 1951. Voru stefnda þar færðar til skuldar kr. 6.038.57 undir 12. mai, og sýndi reikningurinn 4000 króna skuld stefnda við stefnanda. Loks lagði stefnandi fram endur- rit af tveim bréfum frá framkvæmdastjóra sinum til stefnda, dags. 28. okt. 1953 og 3. nóv. 1954, svo og endur- rit af símskevti, dags. 31. marz 1955, þar sem stefndi var krafinn um greiðslu á 4000 króna skuld við stefnanda. Með sldrskotun til þessara gagna og skýrslu framkvæmda- stjóra stefnanda þótti nægilega sannað, að stefnda hefðu verið ofgreiddar kr. 4.000.00 í laun. Þá þótti stefndi eigi Tímarit lögfrœöinga 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.