Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 57
Þær voru sammála um, að annarri gangastúlku en H. gæti ekki verið til að dreifa, og kvaðst H. eklci geta véfengt framburð M. að þessu leyti, þó að hún myndi ekki eftir atvikinu. Þótti því verða að leggja til grundvallar fram- burð M. um það, að hún hafi beðið gangastúlku þessa að láta hitapoka og teppi í rúm N. og að gangastúlkan liafi siðan sett í rúmið óvarinn hitapoka. Næsta morgun kom i ljós, að N. hafði hlotið allmikil hrunasár á fótum. Þótti sýnt, að sár þessi liefði hann hlotið af umræddum hita- poka. N. kvaðst telja, að ekki hafi liðið nema örskammur tími, eða i mesta lagi 3 minútur, frá því gangastúlkan lét hitapokann í rúmið, og þar til hún hafi farið inn í sjúlcra- herbergi N. og athugað um hitapokana og hagrætt þeim. Tveir pokar, sem lagðir voru i rúmið um morguninn, liafi verið orðnir kaldir, en þriðji pokinn hafi verið lieit- ur og óvafinn. Hafi hún þegar vafið pokann og eftir það geti hann ekki hafa hrennt fætur N. M. kvaðst ekki hafa athugað, hvort nokkuð sást á fótum N., er hún hag- ræddi pokanum, enda hafi henni ekki komið til hugar, að nokkuð væri athugavert, þar sem N. hafi ekki virzt snerta pokann, sem óvafinn var. Hjúkrunarkonan fór af sjúkrahúsinu kl. 20.00 um lcvöldið, og hafði hún þá ekki orðið vör við brunasár á fótum N. Ivvaðst hún þó, áður en hún fór, hafa þvegið honum um fætur með sprittblöndu. Aftur á móti kvaðst hún þegar næsta dag hafa séð bruna- sár á fótum N. og hafi G. þá skoðað fætur hans og veitt þeim umhúnað. G. kvaðst ekki hafa vitað um brunasár N., fjTrr en um kvöldið eftir aðgerðina eða næsta dag. Þá hafi hann orðið þess var, að brunasár voru á báðum kálfum hans á nokkru svæði og hafi þar verið um annars stigs bruna að ræða, en i upphafi hafi ekki verið hægt að sjá fyrir, hve illkynj- uð þau mjmdu verða. G. hafði verið læknir N. um langt skeið, er þetta gerðist, áður framkvæmt á honum þrjár skurðaðgerðir vegna nýrnasteina. Hann kvað N. hafa ver- ið mjög hætt kominn eftir umrædda skurðaðgerð. Hann Tímarit lögfrœöinga 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.