Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 69
H. krafðist sýknu i málinu. Reisti liann sýknukröfuna á því, að hinn 14. mai 1956 hafi S. ekki fullnægt því skilyrði í tilhoðinu, að aflýsa öllum veðskuldum, er á ibúðinni hvildu, öðrum en þeim, sem greindar voru í tilboðinu. Skilyrðinu um áritun samþvkkis Byggingasam- vinnufélags Reykjavikur á afsalið hafi heldur eigi verið fullnægt. Taldi H. þessar vanefndir S. hafa valdið þvi, að liann væri ekki lengur bundinn við tilboð sitt. Kvaðst hann hafa tjáð S. þetta, er þeir liitust að heimili S. hinn 14. maí. Ákvæðum tilboðs H. um skuldir þær, er hann skyldi taka að sér og um samþykki byggingasamvinnufélagsins hefur þegar verið getið. Á afsalsdegi, 14. maí, var eftir að aflýsa, auk skulda þeirra, er greindi i tilboðinu, skulda- bréfi Tryggingastofnunar ríkisins, upphaflega að fjár- hæð kr. 25.000.00, er hvildi á 1. veðrétti; tryggingabréfi eiganda vixils, upphaflega að fjárhæð kr. 8.000.00, er hvíldi á 2. veðrétti og skuldabréfi rikissjóðs og Byggingarsam- vinnufélags Reykjavíkur, upphaflega að fjárhæð kr. 75.000.00, er hvildi á 2. veðrétti. 1 afsali þvi, er S. ritaði 14. mai, er fvrstnefnda skuldin talin að eftirstöðvum kr. 5.000.00 og víxilskuldin kr. 7.400.00 og er H. þar ætlað að taka að sér að greiða þær báðar fyrir 1. næsta mánað- ar. Á þriðju skuldina, kr. 75.000.00, er ekki minnzt í afsal- inu, en þeim veðböndum var létt af ibúðinni daginn eftir, 15. maí. Áritun um samþykki Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur var ekki gerð 14. maí, en hún var dags. næsta dag. Af þessu var ljóst, að frávik frá tilboðinu voru tvenns konar, annars vegar fyrrgreindar tvær skuldir, er H. var ætlað að greiða fvrir næstu mánaðamót, en hins vegar eins dags dráttur á aflýsingu (eða veðbandslausn) og árit- un samþykkis. Hið fyrra var talið hafa verið H. í hag, þar eð honum var með því veittur nokkur gjaldfrestur á hluta útborgunar, en hvort tveggja var óvéfengt, að fjár- hæðir þessar skyldu koma til frádráttar útborguninni og Tímarit lögfrœðinga 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.