Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 8

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Side 8
framt verður réttur höfunda víðtækari að efni, eftir þvi sem tímar liða. Ekki var því samt að heilsa, að þessi nýskipun i rétt- inum kæmist á þrautalaust með öllu. Hvarvetna sætti hún mikilli mótspyrnu, bæði innan þjóðþinga og utan. Bókaútgefendur og prentsmiðjueigendur töldu atvinnu sinni teflt í tvisýnu, ef þeim yrði gert skylt að greiða höf- undalaun. Bókum mundi fæicka og verðlag á þeim hælclca, en andlegt líf og framfarir híða linekki. Hér væri lílca um að ræða skerðingu á almennu atvinnufrelsi. Andrölcin voru einnig færð vfir á háflevgara svið, svo sem að elclci mætti gera Minervu að þernu Mammons. Listsköpun væri guðleg náðargáfa, sem ekki mætti vanlielga með því að hera liana á markaðstorgin. Lislamenn ættu að láta sér nægja heiðurinn og þá andlegu nautn, sem starf þeirra hefði i för með sér. Hætta væri á, að listamcnn slægju af ströngum listakröfum til að þóknast lítt þroskuðum smelclc almennings o. s. frv. Til voru og þeir, sem fullyrtu, að þjáningar og ])rengingar væru vissasta leiðin til að framkalla liina háleitustu listsköpun. Gegn þessu var þvi hins vegar haldið fram, að rilhöfundar og listamenn inntu af höndum slarf, sem engin menningarþjóð gæti án ver- ið, og væri verkamaðurinn verður launanna. Yelgengni iiöfunda mundi skapa þeim skilvrði til meiri afkasta, og elclci þvrfti almennt að óttast, að þeir létu glepjast af marlcaðshorfum. Xiðurstaðan af þessum rökræðum og þrætum varð svo sú, að höfundarétturinn har sigur af hólmi, og liefur hann til þessa dags elclci orðið fyrir neinu afturkasti i löggjöf þjóðanna. Þegar liöfundalöggjöf var orðin almenn i menningar- löndum, lcom nýtt vandamál til sögu. Bólcmenntir og list- ir eru alþjóðleg að eðli og hvorlci bundin við stað né stundir. En nú var réttur höfunda samlcvæml löggjöf livers iands vitanlega eingöngu tengdur heimalandi þeirra. L'tan landamæranna nutu þeir elclci neinnar verndar gegn notlcun og misnotlcun á verlcum sínum. Sérsamningar 34 Tímarit lögfræöinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.