Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Page 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Page 9
aðir málflulningsmenn skyldu vera við yfirdóminn, enn sem fyrr. Dr. Björn fékk leyfi til málflutnings við yfirdóminn 31. okt. 1808 og stundaði ])au störf næslu árin. Jafnframt var liann starfsmaður í stjórnarráð- inu. Fékk hann þar góða starfsreynslu enda liafði ham., áður en hann liætti slörfum þar, starfað í öllum deild- um og m. a. verið skrifstofusljóri í I. skrifstofu, þ. e. þeirri skrifstofu er svarar nánast til dóms- og kirkju- málaráðuneytisins nú. A þessum árum var dr. Björn oft settur sýslumaður — einna lengst í Húnavatnssýslu. Þá var hann og oft skipaður setudómari. Þegar Hæstirétt- ur íslands tók til starfa var dr. Björn skipaður hæsta- réttarritari. Því starfi gegndi hann sem aðalstarfi þar til 1. jan. 1929, er hann var skipaður lögmaður í Reykja- vík (samsvarar nú nánast embætti yfirborgardómara og yfirborgarfógeta). Því starfi gegndi hann þar lil forseti íslands kvaddi hann lil myndunar ríkisstjórnar, er tók við landsstjórn 1(5. dcs. 1942. Stjórn sú er hann mvndaði Iét af störfum 1(5. sept. 1914. Eftir það gegndi liann ekki embættum, en hafði þó ýmis mikilsverð störf með höndum. Dr. Björn kvæntist 1914 Ingibjörgu Ólafsdótlur Briem frá Álfgeirsvöllum. Þau eignuðust tvö börn: Þórð saka- dómara og Dóru. Auk þeirra aðalstarfa, sem dr. Björn liafði á hendi, voru honum falin mörg önnur mikilsverð störf. Má þar helzt til nefna, að hann var lengi formaður liúsa- leigunefndar Reykjavíkur, formaður verðlagsnefndar, Merkjadóms Reykjavikur, ýmissa kjörstjórna, og Yfir- skattanefndar i Reykjavík. Síðast en ekki sízt var hann rikissáltasemjari í vinnudeilum og hafði um fjölda ára á hendi úrskurði fátækra- og sveitarstjórnarmála af liálfu stjórnari’áðsins. Þetta stutta yfirlit um helztu störf dr. Björns og ytra lífsferil hans sýnir ljóslega, hversu margvísleg mál hann hafði á liendi. Við fyrslu sýn ber mest á því, að hon- Tímcirit lögfræðina 3

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.