Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Qupperneq 12
lókst á liendur margvísleg slörf í stjórnarráðinu og jafnframt setudómarastörf. Hann fékk því alhliða upp- cldi á sviði íslenzkrar lögfræði. Eigi er mér nánar kunnugt um, hvað valdið hefur því, að dr. Björn var ekki skipaður sýslumaður, né heldur festi rætur í stjórn- arráðinu, og ekki eru tök á að kanna það nánar að sinni. Eftirtektarvert er þó, að liann hafði um langan tíma úrskurðarvald í sveitarstjórnar- og fátækramáliun. Er dr. Björn tókst á hendur ritarastörf við Hæstarélt hreyttist aðstaða hans að nokkru. Staðan var á þeim tíma fremur hæg og gafst dr. Birni nú hetra tóm en áður til þess að sinna sérstökum hugðarefnum sínum. Eins og húast mátti við ra'kli liann emhætti sitt með hinni mestu prýði og mótaði það bæði hið ytra og innra, þótt aðstæður væru lélegar. En jafnframt sneri Iiann sér nú að ritstörfuni á myndarlegan lnitt. Eram til þessa tíma liafði hann ekki hirt neitt að ráði af rit- smíðum sinum. En árið 1926 kom út ritgerð Iians: „Refsivist á íslandi", er hann lilaut doktorsnafn fyrir hjá Lagadeild Háskóla íslands, fyrstur manna. Síðan tekur við hver ritgerðin af annarri, flestar um sagn- í'ræði og réttarsögu. Vandvirkni lýsir sér í þeim ölluni, sem ég hef kynnt mér, og eru þó margar þeirra með miklu mannlegu ivafi. Dr. Birni var falið að ganga frá sögu Alþingis. Hann leysti það hlutverk með aðstoð ýmissa mætra manna. Er það eitt vitni um þrótt lians og ráðdeild. Dr. Björn var lögmaður (borgardómari), Jiegar ný réttarfarslöggjöf á sviði einkamála kom hér til fram- kvæmda. Maður með skapgerð dr. Björns, uppeldi og aðstöðu alla, hlaut að taka þeim nýmælum með nokk- urri varfærni. Lögin voru og þannig gerð, að ýmsar breytingar þeirra ultu mjög á framkvæmdinni og þá, af alkunnum ástæðum, fyrst og fremst hér í Revkja- vík. Þegar lögin fengu gildi voru þau ekki skýrð að ráði fyrir lögfræðingum, en það hefur alls staðar þóit 6 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.