Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Síða 46
Lögfræðingar á íslandi 1. júní 1964 Iiér á eflir er skrá um lögfræðinga, sem á lífi ern liér á landi 1. júní 1964. Hana liefur gert Jón ögm. Þor- móðsson stud. jur að tilhlutan undirritaðs. Hún er sam- in til hirtingar í Handbók stúdenta, en hún á einnig er- indi til lögfræðinga og er því birt hér með leyfi réttra aðila. Þegar skrá eins og þessi er samin, verður alltaf um álitamál að ræða, hvernig flokka skidi og einnig um það, livar í flokki skuli skipa einstökum mönnum. Skrá- in á þó að geta gefið nokkra heildarsýn yfir það, hver slörf lögfræðingar stunda. Að nokkrum atriðum í skránni skal stutllega vikið. Fyrst má þá geta þess, að lögfræðinám hér miðar aðallega að því að undirhúa menn til starfa á sviði dómsmála, enda nær forgangsréttur lögfræðinga til starfa lítt út fyrir það svið. Ef nú að litið er á skrána, sést að slíkum störfum gegna 201, þ. e. þeir, sem taldir eru i þrem fyrstu flokkunum að undanskildum lög- reglustjóra og tollsljóra í Reykjavík og háskólarilara. Þeir eru ekki teknir með af því, að lögfræðipróf er ekki skilyrði til þessara starfa. Þá er þess að gela, að meginstörf alls þorra bæjar- fógeta og sýslumanna verða eigi talin á sviði dóms- mála. Aðalstörf þeirra eru á sviði framkvæmdavalds ríkis og sveitarfélaga. Á það ber og að líta, að ýmsir málflutningsmenn stunda fremur kaupsýslu, t. d. fasteignasölu og eigna- umsýslu lieldur en eiginleg lögfræðistörf og mundu 40 Tímarit liigfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.