Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Side 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Side 61
að þau 16 ár, sem SACO hefur slarfað hafa stöðugt gengið í það ný aðildarfclög, en ekki eitt einasta úr þvi. Jafnvel þótt átt hafi sér stað frjálsleg túlkun á hugtak- inu háskólamaður, þarf SACO ósjaldan að neita ýmsum starfsmannafélögum um upptöku í samtökin; við vilj- um nefnilega varðveita samstöðu innan SACO um sam- eiginlega hagsmuni. SACO á enn mörg vandamál óleyst; m. a. liöfum við ekki nægilega sterka aðstöðu á vinnumarkaði einkaað- ila. Ný vandamál rísa og' stöðugt upp. En óhætt mun þó segja, að hinum fámenna hópi háskólamanna hafi tek- izt að afla sér aðstöðu í kjarabaráttunni með ákveðinni samstöðu innan SACO. Við gleddumst, ef reynsla okkar gæti orðið íslenzkum háskólamönnum til einliver gagns í starfi þeirra að kjaramálum. Ég lield þó, að sú í-eynsla hafi án alls efa alþjóðlegt gildi, að eingöngu með ákveðinni samlieldni geti háskólamenn aflað sér virðingar og bætt aðstöðu sína á þann hátt. Tíwarit UujfrívÍUna 5f>

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.