Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 35
kemur í Ijós, að fyrrgreindu ákvæðin nefna vátryggðan ekki sérstaklega, en í síðargreindu ákvæði segir aftur á móti svo: „ .. . er vátryggður hefur valdið vátryggingar- atburðinum í ölæði ...“. I Danmörku hefur verið talið, að það að ákvæðið nefnir aðeins vátryggðan sjálfan beri ekki að skýra svo, að lögin útiloki, að verknaður ann- arra geti haft sömu áhrif gagnvart félaginu.15 (Sjá þó Schaumburg í UfR 1959 B, bls. 243 og NFT 1968, bls. 148—9). 4.5. Nánar um gildi ölvunarákvæðisins að lögum. Að íslenzkum rétti virðist ekkert vera því til fyrirstöðu, að félagið takmarki ábyrgð sína (a. m. k. að einhverju leyti), þó að vátryggingaratburðurinn verði vegna ölvun- ar einhvers annars ökumanns en hins vátryggða bifreiðar- eiganda, svo framarlega sem ökumaðurinn notar bifreið- ina ekki í algeru heimildarleysi. En spurningin er sú, hvort setja beri þessum undanþágurétti félagsins ein- hverjar frekari skorður. Hérna koma til greina ýmis þau sjónarmið, sem greind hafa verið hér á undan, þegar rætt var um undantekningarákvæðið um stórkostlegt gáleysi. En réttarstaða félagsins hlýtur hér að vera sterkari gagn- vart vátryggðum, vegna hinna skýru orða d-liðs 10. gr. húftryggingarskilmálanna. Fram er komið, að dómvenja í Danmörku sker ekki úr um þetta og ekki munu æðstu dómstólar í öðrum norrænum ríkjum hafa fjallað um tilvik, sem eru alveg sambærileg. Ýmislegt mælir með 15 Um þetta segir svo í frumv. að dönsku VSL. (,,Udkast“, bls. 53): „Reglerne i §§ 18, 19 og 20, 2det Punktum, handler kun om det Tilfælde, at det er den sikrede selv, der frem- kalder Forsikringsbegivenheden. I hvilket Omfang Handlin- ger, der foretages af andre, bþr virke præjudicerende paa sikredes egen Stilling, er meget tvivlsomt". Hér athugist, að það sem í frumv. segir um 2. málsl. 20. gr, á aðeins við um ákvæði 20. gr. um ölvun, vegna þess að lokaákvæði hennar um 5% frádrátt var bætt inn í lögin við afgreiðslu þeirra í þinginu, sjá Bentzon — Christensen, bls. 127. Sbr. að öðru leyti Bentzon — Christensen, bls. 122. Tímarit lögfræðinga 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.