Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1973, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1973, Blaðsíða 39
að og erindisflutningur að heita úr sögunni; þar hefur lögfræðingafélagið tekið við, og satt að segja finnst mér ástæðulaust, að félög þessi keppist um fundahald, nóg eru verkefnin samt. Hitt er nauðsynlegt, að samvinna þeirra aukist, og stendur vonandi til bóta. Aðalfundur Lögmannafélags íslands var síðast haldinn 15. apríl 1972 og þykir hlýða að fara með tíðindi af honum að lokum. i námssjóð höfðu þá safnazt 264.619 kr. og 661.547 kr. verið lagðar til hliðar vegna fyrirhugaðrar stofnunar ábyrgðarsjóðs. í félagssjóði voru 988.046 kr. og svo á félagið hús- hluta við Óðinsgötu, þar er varðveittur styrktarsjóður, 361.584 kr. Formaður félagsins er Benedikt Blöndal hrl., varaformaður Björn Sveinbjörnsson hrl„ ritari Hjörtur Torfason hrl., gjaldkeri Jóhannes L. L. Helgason hrl. og með- stjórnandi Eggert Kristjánsson hrl. í varastjórn eru Guðrún Erlendsdóttir hrl„ Ólafur Ragnarsson hrl. og Skúli Pálsson hdl. í gjaldskrárnefnd eru Jónas A. Aðalsteinsson hrl„ formaður, Gunnar Sæmundsson hdl. og Þorsteinn Júlíus- son hrl„ en til vara Gunnar M. Guðmundsson hrl„ Kjartan Reynir Ólafsson hrl. og Sveinn Haukur Valdimarsson hrl. Formaður stjórnar námssjóðsins er Jón N. Sigurðsson hrl„ en með honum í stjórn Hjörtur Torfason hrl. og Jón Finnsson hrl. Endurskoðendur félagsins eru Árni Halldórsson hrl. og Ragnar Ólafsson hrl„ en til vara Guðmundur Skaftason hrl. Loks ber að geta Lífeyrissjóðs lögmanna, en formaður sjóðsstjórnar er Þorvaldur Þórarinsson hrl„ ritari Ragnar Aðalsteinsson hrl„ gjaldkeri Hörður Einarsson hrl. og til vara Jón Ólafsson hdl. Endurskoðendur sjóðsins eru Guðmundur Skaftason hrl. og Hákon Árna- son hrl. Þess skal að lokum getið, að aðalfundur félagsins 1973 verður haldinn að Hótel Esju laugardaginn 7. apríl n.k. og hefst kl. 13.30. Um kvöldið verður efnt til árshátíðar félagsins á sama stað. Benedikt Blöndal. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.