Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Síða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Síða 43
á sér til endurkjörs og þakkaði samstjórnarmönnum sínum undanfarin 3 ár fyrir samstarfið. 2. Gunnlaugur Claessen gjaldkeri félagsins lagði fram og skýrði endur- skoðaða reikninga félagsins. Voru þeir samþykktir einum rómi. 3. Þá fór fram kosning stjórnar og varastjórnar. Þessir voru kjörnir: Formaður: Hallvarður Einvarðsson rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. Varaformaður: Guðmundur Vignir Jósefsson gjaldheimtustjóri. Aðrir í stjórn: Ingibjörg Rafnar hdl., Gunnlaugur Claessen deildarstjóri, Logi Guðbrandsson hrl., Skarphéðinn Þórisson hdl. og Jón St. Gunnlaugsson hdl. í varastjórn voru endurkosnir: Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari, Magnús Thoroddsen borgardómari, Hjalti Zophaníasson deildarstjóri, Stefán Már Stef- ánssin prófessor og Jónatan Þórmundsson prófessor. 4. Endurskoðendur voru kosnir þeir Ragnar Ólafsson hrl. og Sigurður Bald- ursson hrl. og til vara þeir Helgi V. Jónsson hrl. og Garðar Valdimarsson skatt- rannsóknarstjóri. 5. i fulltrúaráð BHM voru endurkosnir sem aðalmenn þeir Hallvarður Ein- varðsson, Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Jón Thors deildarstjóri og til vara Jónatan Þórmundsson, Þorleifur Pálsson fulltrúi og Bjarni K. Bjarnason borg- ardómari. 6. Að kosningum loknum þakkaði fundarstjóri fráfarandi formanni og öðrum stjórnarmönnum gott starf og bauð nýjan formann og stjórn hans velkominn til starfa. Tók þá nýkjörinn formaður til máls og þakkaði traust það, er honum hefði verið sýnt. 7. Fram kom tillaga um að hækka félagsgjald úr kr. 2.500 í kr. 3.000. Var tillagan samþykkt samhljóða. Jón Steinar Gunnlaugsson. 37

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.