Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Blaðsíða 43
á sér til endurkjörs og þakkaði samstjórnarmönnum sínum undanfarin 3 ár fyrir samstarfið. 2. Gunnlaugur Claessen gjaldkeri félagsins lagði fram og skýrði endur- skoðaða reikninga félagsins. Voru þeir samþykktir einum rómi. 3. Þá fór fram kosning stjórnar og varastjórnar. Þessir voru kjörnir: Formaður: Hallvarður Einvarðsson rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. Varaformaður: Guðmundur Vignir Jósefsson gjaldheimtustjóri. Aðrir í stjórn: Ingibjörg Rafnar hdl., Gunnlaugur Claessen deildarstjóri, Logi Guðbrandsson hrl., Skarphéðinn Þórisson hdl. og Jón St. Gunnlaugsson hdl. í varastjórn voru endurkosnir: Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari, Magnús Thoroddsen borgardómari, Hjalti Zophaníasson deildarstjóri, Stefán Már Stef- ánssin prófessor og Jónatan Þórmundsson prófessor. 4. Endurskoðendur voru kosnir þeir Ragnar Ólafsson hrl. og Sigurður Bald- ursson hrl. og til vara þeir Helgi V. Jónsson hrl. og Garðar Valdimarsson skatt- rannsóknarstjóri. 5. i fulltrúaráð BHM voru endurkosnir sem aðalmenn þeir Hallvarður Ein- varðsson, Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Jón Thors deildarstjóri og til vara Jónatan Þórmundsson, Þorleifur Pálsson fulltrúi og Bjarni K. Bjarnason borg- ardómari. 6. Að kosningum loknum þakkaði fundarstjóri fráfarandi formanni og öðrum stjórnarmönnum gott starf og bauð nýjan formann og stjórn hans velkominn til starfa. Tók þá nýkjörinn formaður til máls og þakkaði traust það, er honum hefði verið sýnt. 7. Fram kom tillaga um að hækka félagsgjald úr kr. 2.500 í kr. 3.000. Var tillagan samþykkt samhljóða. Jón Steinar Gunnlaugsson. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.