Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Qupperneq 3
iniAim- — Löi.iit i:mv<>A 4. HEFTI 36. ÁRGANGUR DESEMBER 1986 UM RÉTTARÖRYGGI í SKATTAMÁLUM Þegar þetta er ritað í aprílbyrjun 1987 fyrir stðbúið lokahefti árgangsins 1986, er kosningaþingi nýlokið og búið að samþykkja nokkrar breytingar á skattalög- gjöf landsins. Sett hafa verið lög um staðgreiðslu opinberra gjalda og þrenn lög önnur, er öll tengjast hinu nýja staðgreiðslukerfi, þ.e. um gildistöku stað- greiðslulaganna, um breytingar á tekju- og eignarskattslögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Af athugasemdum við lagafrumvörpin og bréfi fjármálaráðherra 6. desember sl. til aðila vinnumarkaðarins má ýmislegt ráða um markmið og umfang breyt- inga þessara. Er þar víða rætt um þær sem róttækar, jafnvel afar róttækar breyt- ingar. Lögð er áhersla á einföldun og skilvirkni, jafnt staðgreiðslunnar sem álagningarkerfisins í heild. Með því að fella niður frádráttarliði og rýmka skattstofninn er stefnt að því m.a. að draga úr tækifærum til skattundandráttar. Það svigrúm, er þannig fæst, er ætlað til að hækka skattleysismörk og lækka skatthlutföll, enda muni sú breyting aftur hvetja til bættra skattskila. Þótt mál þetta hafi tekið drjúgan tíma alþingismanna og sé umfangs- mikið I skjölum talið, er samt engan veginn um veigamiklar breytingar á skattakerfinu að ræða. Þær eru fyrst og fremst tæknilegs eðlis, þ.e. varða til- högun innheimtunnar og lúta einvörðungu að skattlagningu einstaklinga, sem er einfaldasti hluti skattakerfisins. í 1. gr. staðgreiðslulaganna er staðgreiðsla opinberra gjalda skilgreind sem bráðabirgðagreiðsla tekjuskatts og útsvars launamanna á tekjuári, nema annað sé tekið fram. Ekki verður á móti því mælt, að nokkur einföldun sé fólgin í fækkun skatt- tegunda og frádráttarliða, en á hinn bóginn fylgir ýmislegt annað hinu nýja innheimtukerfi, og verður þannig að vissu leyti um tvöfalt kerfi að ræða. Erfitt verður því að sýna fram á, að einföldunin hafi tekist. Þar með er ekki heldur sagt, að einföldun skattalaga sé sjálfsagt markmið, ef hún verður á kostnað réttlætis við dreifingu skattbyrðanna. Óskandi er, að hið nýja innheimtukerfi verði skilvirkt og stuðli að bættum skattskilum. Skiptir vitaskuld miklu máli, hvernig til tekst með undirbúning og hvernig búið verður að skattstofunum. Þegar betur er að gáð, er allt á huldu 217
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.