Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Side 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Side 63
Fyrirlestrar: Bótaábyrgð lögmanna og vátryggingar í tengslum við hana. Fluttur 4. febrúar 1985 á fundi í Lögmannafélagi íslands. Björn Þ. Guðmundsson: Ritstörf: Um byggingarleyfis- og fasteignagjöld af nýju flugstöðvarbygging- unni á Keflavíkurflugvelli. Úlfljótur, tímarit laganema 38 (1985), bls. 119-127. — Hvað er stjórnsýsla skv. stjórnsýslurétti? Tfmarit lögfræðinga 35 (1985), bls. 190-195. Rannsóknir: Hefur unnið að samningu dóma- og hugtakaskrár í stjórnar- farsrétti og endurskoðun og viðbótum við bókina: Lögbókin þín. Guðrún Erlendsdóttir: Ritstörf: Óvígð sambúð. (slenskar kvennarannsóknir. Reykjavík 1985, bls. 102-112. — Sifjaréttindi. Endurskoðaður og að nokkru frumsaminn III. þáttur ritsins Lög og réttur eftir Ólaf Jóhannesson, 4. útgáfa. Reykjavík 1985, bls. 90-124. — Erfðaréttindi og óskipt bú. Endurskoðaður og að nokkru frumsam- inn IV. þáttur ritsins Lög og réttur eftir Ólaf Jóhannesson, 4. útgáfa. Reykja- vík 1985, bls. 125-150 (ásamt Lúðvík Ingvarssyni). Fyrirlestrar: Réttarreglur um stöðu langlífari maka eða sambýlismanns við búskipti. Fluttur sem framsöguerindi á málþingi Lögfræðingafélags íslands 28. september 1985. — Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð. Fluttur á fundi í sjálf- stæðiskvennafélaginu Sókn í Keflavík 27. janúar 1986. Rannsóknir: Hefur unnið að samanburði á réttarreglum um óvígða sam- búð og hjúskap og rannsókn á réttarstöðu barna. Gaukur Jörundsson: Ritstörf: Almennar reglur um sameign og sérreglur um tilteknar tegundir sameignar. Tímarit lögfræðinga 35 (1985), bls. 7-17. — Um höfundarrétt. Tímarit lögfræðinga 35 (1985), bls. 80-114. Gunnar G. Schram: Ritstörf: Umhverfisréttur, Um verndun náttúru Islands. Reykjavík 1985, 249 bls. Fyrirlestrar: Ákvæði íslensks réttar um umhverfisvernd. Fluttur 2. júlí 1985 á 24. Norræna laganemamótinu að Laugarvatni 2.-7. júlí 1985. Rannsóknir: Unnið að endurskoðun ritsins „Kaflar úr þjóðarétti", Reykja- vík 1976 (fjölrit), og undirbúin útgáfa nýs rits um þjóðarétt á grundvelli þess. — Þá var einnig hafinn undirbúningur að prentun rits um landgrunnið og efnahagslögsöguna, bæði að því er varðar ákvæði íslenskra laga og þjóða- réttar. Jónatan Þórmundsson: Ritstörf: Réttarstaða sakbornings. Tímarit lögfræðinga 34 (1984), bls. 199- 215 (heftið kom út fyrri hluta árs 1985). — Fórnarlömbin hafa gleymst. Tíma- rit lögfræðinga 34 (1984), bls. 177-179. — Um kynferðisbrot l-ll. Reykjavík 1985, 33 bls. (fjölr.). — En kritisk vurdering af narkotikalovgivningen og dens anvendelse. Narkotika og kontrolpolitik. Seminarrapport. Khöfn 1985, bls. 119-122, 131-132. — Vinnubrögð við lagasetningu. Tímarit lögfræðinga 35 (1985), bls. 141-143. — Þankabrot um nýstofnað embætti ríkislögmanns. 277

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.