Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Blaðsíða 46
Gunnlaugur Claessen ríkislögmaður: PRÓFESSOR LENDIR í RÉTTARFARSSLYSI 1 þriðja hefti Tímarits lögfræðinga 1986 birtist grein eftir Björn Þ. Guðmundsson, lagaprófessor. Grein þessi ber yfirskriftina „Réttarfarsslys". 1 þessari grein fjallar Björn um skaðabótamál, sem íslenska ríkið hefur höfðað fyrir héraðsdómstóli í Con- necticut-ríki í Bandaríkjunum gegn Si- korsky-flugvélaverksmiðj unum til greiðslu skaðabóta fyrir þyrlu Landhelgisgæslunn- ar, TF—RÁN, sem fórst í Jökulfjörðum í nóvember 1983. Inntak þessarar greinar er gagnrýni á framkvæmd skýrslutöku, sem fram fór hér á landi í septembermánuði s.l. végna þessa máls og framkvæmd var af hinum bandarísku lögmönnum íslenska ríkisins og gagnaðilans í sameiningu. Þessa aðferð er prófessor- inn afar ósáttur við. Sjónarmið hans verða ekki rakin hér en vísað til greinar hans. I örstuttu máli telur hann, að í stað þessarar aðferðar við skýrslutöku hefði átt að höfða vitnamál fyrir íslenskum dómstólum skv. íslenskum réttarfarslögum. Síðan hefði átt að láta reyna á, hvort vitnayfirheyrslur íslenskra dómstóla yrðu teknar gildar af hinum bandaríska dómstóli. Ef ekki, þýddi það í raun „að íslenskt réttarfar væri ekki talið fullgilt í samfélagi þjóða.“ Þessi gagnrýni B.Þ.G. er ekki ný. Hún hefur verið höfð uppi áður, nánast orðrétt eins á síðastliðnu hausti, í að minnsta kosti einu dagblaði, kvöldfréttatíma Ríkisútvarpsins og á hádegisfundi í Lögmannafélagi Islands. Á hinum síðastgreinda vettvangi féllu sjónarmið prófessorsins í grýttan jarðveg. Slíkt er reyndar ekki að undra, þegar nánar er hugað að því, hve hátt hann skýtur yfir markið í þessari gagnrýni sinni. Eftir þær viðtökur hefði mátt búast við, að hann léti staðar numið. Svo varð þó ekki og T.L. varð 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.