Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1986, Blaðsíða 56
Frá Lögfræöingafélagi Íslands SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Á AÐALFUNDI 30. OKTÓBER 1986 í stjórn félagsins á starfsári því, sem nú lýkur, voru: Arnljótur Björnsson, fprmaður, Valgeir Pálsson, varaformaður, Gestur Jónsson, Guðrún Margrét Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga, Guðný Björnsdóttir, rit- ari, Jón Finnbjörnsson og Lilja Ólafsdóttir, gjaldkeri. Á starfsárinu frá 5. nóvember 1985 til 30. október 1986 voru haldnir eftir- taldir félagsfundir: 1. 5. nóvember 1985 var aðalfundur. Að loknum aðalfundarstörfum var sýnd breska fræðslumyndin „The Sunday Times Case: European Protection of Human Rights.“ Félagið keypti eintak af mynd þessari, sem er 30 mín. löng og fjallar um mál, er breska blaðið The Sunday Times höfðaði fyrir Mannréttindadómstól Evrópu gegn Stóra-Bretlandi. Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardómari, sem var einn dómenda í Sunday Times-málinu, ræddi efni myndarinnar að lokinni sýningu. 2. 21. nóvember 1985. „Hlutverk og réttarstaða verjanda.“ Framsögumaður var Jónatan Þórmundsson, prófessor. 3. 6. desember 1985. „Þróun geimréttar.“ Framsögumaður var Björn Þ. Guð- mundsson, prófessor. 4. 7. febrúar 1986. „Lögfræði og stjórnsýsla.“ Framsögu hafði Björn Frið- finnsson, framkvæmdastjóri lögfræði- og stjórnunarsviðs Reykjavíkur- borgar. 5. 13. febrúar 1986. „Sérkenni vörumerkis í merkingu laga nr. 47/1968.“ Framsögumaður var Jón L. Arnalds, hrl. 6. 6. mars 1986. „Útvarpsréttarnefnd og verkefni hennar." Framsögumaður var Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri. 7. 17. mars 1986. „Breytingar á lögum nr. 32/1978 um hlutafélög." Björn Líndal, deildarstjóri í viðskiptaráðuneytinu, fiutti framsöguerindi. 8. 9. apríl 1986. „Frumvarp til laga um breytingu á samningalögum nr. 7/ 1936.“ Frummælendur voru Viðar Már Matthíasson, hdl. og Þorgeir ör- lygsson, dósent. 9. 5. maí 1986. „Riftunarreglur gjaldþrotalaga." Frummælandi var Viðar Már Matthíasson, hdl. 10. 21. maí 1986. „Anvendelse af politiagenter i efterforskningen." Fyrirlest- ur þennan flutti Hans Gammeltoft-Hansen, prófessor við lagadeild Kaup- 270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.