Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1995, Side 15

Ægir - 01.02.1995, Side 15
Viltu verða sægreifi? Sægreifinn er útgerðarhermir í formi tölvuspils sem Tölvu- & hugbúnaðarþjónustan á Akureyri hefur sent frá sér. Tilgangur leiksins er að reka út- gerð með hagnaði, ná að kaupa upp aðrar útgerðir og verða einráður á markaðnum eða ná sem mest- um hagnaði yfir tiltekið tímabil. Leikmaður byrjar sem meirihlutaeigandi útgerð- arfyrirtækis og skipstjóri á eina skipi þess, Sægreif- anum. Leikmaður þarf að veiða skipulega til að forðast ofveiði, standa í skilum með allan kostnað og mæta afskriftum og á allan hátt hegða sér eins og fyrirmyndar útgerðarmaður. Hverjir skipta við David Butt? í síðasta tbl. Ægis var sagt frá D.E.B.-þjónust- unni og Clean Bum-búnaðinum sem þar er seldur. Rétt er að taka fram að meðal viðskiptavina D.E.B. em Sæberg hf., H. B. og Co. á Akranesi og Samskip og er búnaðurinn í flestum skipum þeirra. Hann er einnig í notkun hjá véladeild Eimskips. Véla- og skipaþjónustan FRAMTAK HF DRANGAHRAUN11 B SÍMI 91-652556 FAX 91-652956 VECOM Efnaframleiðsla og tæknileg þjónusta við skip og iðnað Alhliða vélaviðgerðir - Rennismíði - Plötusmíði Service Station A UTGERÐARMENN - VELSTJORAR Bandaríska orkumálastofnunin staðfestir að með notkun brennsluhvatans verður efnabreyting á kolvetniskeðju í eldsneyti. Þetta leiðir til: Betri eldsneytisnýtingar Meiri orku Minni mengunar Jákvœðar niðurstöður staðfestar hjá: Tœknideild Fiskifélags íslands, Vélskóla íslands og opinberum stofnunum erlendis. C.E.P. CLEAN BURN QMI TEMPKEY HITAMÆLAR D.E.B. ÞJONUSTAN JAÐARSBRAUT 7 NEOTRONICS GAS- OG SUREFNISMÆLAR EXIT RUST RYÐBREYTIR 300 AKRANES SÍMI 93-13220 ÆGIR FEBRÚAR 1995 15

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.