Ægir - 01.02.1995, Side 43
Afdrif ísl. afskráðra skipa og erlendra
skipa sem sokkið hafa eða strandað hér
Afdrif Gerö Þjóö Fjöldi
Fargaö á land Fiskiskip ísland 318
Fargaö á land Flutningaskip ísland 3
Fargaö á land Varöskip ísland 1
Fargaö á land F ísland 2
Fargaö á land Önnur skip ísland 2
Fargaö, strandaö Fiskiskip ísland 10
Fargaö, strandaö Flutningaskip ísland 1
Fargaö, sökkt Fiskiskip ísland 35
Fargaö, sökkt Önnur skip ísland 3
Leiktæki Fiskiskip ísland 28
Óþekkt - ísland 1
Óþekkt Fiskiskip ísland 718
Óþekkt - ísland 3
Óþekkt Önnur skip ísland 9
Safngripur Fiskiskip ísland 16
Safngripur Önnur skip ísland 1
Selt úr landi Fiskiskip ísland 165
Selt úr landi Flutningaskip ísland 106
Selt úr landi Tankskip ísland 1
Selt úr landi Farþegaskip ísland 3
Selt úr landi Varöskip ísland 1
Selt úr landi Önnur skip ísland 9
Skamkv. lögum Fiskiskip ísland 301
Sokkiö Togari Belgía 1
Sokkiö Togari Bretland 11
Sokkiö Togari Sovétríkin 1
Sokkiö Togari Bandaríkin 1
Sokkiö Fiskiskip Bretland 3
Sokkiö Fiskiskip Grænland 1
Sokkiö Fiskiskip ísland 451
Sokkiö Síöutogari Færeyjar 2
Sokkiö Síöutogari Bretland 2
Sokkiö Flutningaskip Belgía 1
Sokkiö Flutningaskip Þýskaland 1
Sokkiö Flutningaskip Finnland 1
Sokkiö Flutningaskip Bretland 21
Sokkiö Flutningaskip Gíbraltar 1
Sokkiö Flutningaskip ísland 10
Sokkiö Flutningaskip Holland 1
Sokkiö Flutningaskip Noregur 4
Sokkiö Flutningaskip Panama 2
Sokkiö Flutningaskip Svíþjóö 3
Sokkiö Flutningaskip Bandaríkin 1
Sokkiö Flutningaskip Þýskaland 11
Sokkiö Tankskip Bretland 8
Sokkiö Tankskip Noregur 4
Sokkiö Flutningaskip Bretland 1
Sokkiö Önnur skip - 1
Sokkiö Önnur skip Bretland 4
Sokkiö Önnur skip ísland 4
Sokkiö Önnur skip Panama 1
Sokkiö Herskip - 1
Sokkiö Herskip Bretland 4
Sokkiö Herskip Bretland 4
Sokkiö Herskip Bretland 1
Sokkiö Herskip Bandaríkin 1
Sokkiö Herskip Bretland 2
Sokkiö Herskip Bretland 1
Sokkiö Herskip Bretland 1
Sokkiö Herskip - 1
Sokkiö Herskip Kanada 1
Sokkiö Herskip Bretland 1
Sokkiö Herskip Noregur 1
Sokkiö Herskip Bretland 1
Sokkiö Kafbátur Þýskaland 21
Strandaö - ' ísland 1
Strandaö Fiskiskip - 1
Strandaö Fiskiskip Bretland 2
Strandaö Fiskiskip Grænland 1
Strandaö Fiskiskip ísland 249
Strandaö Fiskiskip Noregur 1
Strandaö Flutningaskip ísland 2
Strandaö Varöskip ísland 1
Strandaö Önnur skip Bretland 2
Strandaö Önnur skip ísland 3
Strandaö Herskip Kanada 1
- - ísland 1
- Fiskiskip ísland 5
- Tankskip Bretland 1
- Herskip Bretland 1
urlegu tjóni og mikilli mengun. Á þessum lista eru engin flök jafn nálægt
byggð og E1 Grillo.
Það er margt sem getur haft áhrif á það hvort olía leynist í flaki eða
ekki. Við höfum séð þegar við förgum skipum að flak sem sekkur nær
miklum hraða og ef það hefur lent á hörðum botni má reikna með því að
það hafi sundrast og engin olía leynist í því lengur. Öðru máli gegnir um
mjúkan botn."
Af þessu má ljóst vera að þessi skrá, sem Siglingamálastofnun er að
vinna að, er í eðli sínu afar mikilvæg. Það hlýtur að vera sjálfsögð öryggis-
krafa að góðar upplýsingar um staðsetningu hugsaniega hættulegra flaka
iiggi alltaf fyrir, sjófarendum til reiðu.
„Það vantar opinbera stefnu í þessum málum og fyrr en hún er skýr
verður ekki nema hluti þessara uppiýsinga opinberaður. Stofnunin mun
fylgja fyrirmælum sinna yfirboð-
ara um hvaða hluti þeirra verður SJA NÆSTU OPNU
birtur," segir Mikael að lokum. □
„FYRIR ALLAR FLOTTOGS VEIÐAR"
J. HINRIKSSON H.F.
SÚÐARVOGI 4 SÍMAR 581 -4677 / 568-0775
104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 568-9007
„FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR í ÁRATUGI"
FLOTTOGS HLERAR
ÆGIR FEBRÚAR 1995 43