Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 33

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 33
Aðalmál: Mesta lengd 71.80 m Lengd milli lóðlína 63.20 m Breidd (mótuð) 11.30 m Dýpt að efra þilfari 7.70/7.30 m Dýpt að neðra þilfari 5.00 m Rými og stœrðir: Eiginþyngd 1722 t Særými (0-fríborð) 2209 t Lestarrými 810 m3 Brennsluolíugeymar 370 m3 Ferskvatnsgeymar 83 m3 Mœling: Rúmlestatala 882 Brl Brúttótonnatala 1318 BT Rúmtala 3582.1 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Zgoda Sulzer 6ZB 40/48, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 2207/2868 KW við 485/530 sn/mín. (Skráning NV er 2207 KW en SR 2868 KW.) • Gír- og skrúfubúnaður: Renk AUS 80-SO- 6, niðurgírun 2.85:1, með tvö úttök fyrir rafala. Liaaen skiptiskrúfubún- aður, 4ra blaða, 3400 mm þvermál í hring. Ásrafalar: Tveir A.V. Kaick DSG 62L2-4, 750 KW (940 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz hvor. Hjálparvélasamstœða: 1 x Caterpillar D379 TA, 350 KW við 1000 sn/mín. 1 x Stamford 288 KW (360 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisbúnaður: Tenfjord 9M-240 stýrisvél, tengd H. Hinze flipastýri. Rafkerfi: 380/220 V, 50 Hz, thyristorkerfi fyrir togvindur. Kœli- og frystikerfu 2 x Howden WRV 163/14550S, 98 KW rafmótor, 114900 kcal/klst við h- 37,5°C / + 25°C hvor, R22 kælimiðill. íbúðir Almennt: íbúðir fyrir 28 menn á þremur hæðum, 1x4 m, 9x2 m, 6x1 m, auk sjúkraklefa. Neðra þilfar: 9 x 2ja manna, 2x1 manns, borðsalur með setustofu, eld- hús, snyrting með salerni og sturtu, matvælageymslur, hlífðarfata- og þvottaherbergi með salerni. Auto -Trawl Winch system Þarfir íslenskra togara ráöa feröinni AKUREYRIN EA-110 meb ATW togvindukerfi frá Rafboða-Rafur ATW togvindukerfiö er heildarlausn sem samanstendur af öflugum splittvindum frá Ibercisa, rafmóturum og drifbúnaði frá ABB og stjórnbúnaði frá Rafboða-Rafur. ATW togvindukerfiö er þróað með þarfir íslenska togaraflotans í huga. Stöðugt er unnið að frekari þróun kerfisins í samstarfi við íslenska skipstjóra. m Skeiðarás 3 • 210 Garðabær Sími: 565 8080 • Fax: 565 2150 RAFUR RAFBOÐI Áreiðanleiki. Bestu fáanleg gæði. Aukin veiðigeta. Hægt að veiða í mun verri veðrum en áður. Minna viöhald veiðarfæra. Hagkvæm orkunýting. Rafknúnar togvindur. Orka framleidd meðan slakað er. Umhverfisvænt. Engin hætta á mengandi leka. § * o ** CD ÆGIR 33

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.