Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 42

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 42
SKIPIÐ NÚ STUTT LÝSING Almenn lýsing Gerð skips: Nóta- og skuttogveiöiskip meö sjókæli- og frystilestar, flaka- vinnslu og frystingu fyrir bolfisk. Smíðastöð: Ag. Weser Werk Seebeck Bremerhaven, Þýskalandi, smíða- númer 840. Afhending: Apríl 1958. Flokkun: Skipið var byggt í flokki Lloyd's Register of Shipping, en skipt yfir í SR. 1981-04. Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á milli, fjögur vatnsþétt þverskipsþil undir neðra þilfari, skutrenna upp á efra þilfar, hvalbakur fremst á efra þilfari, tveggja hæða þilfarshús ásamt brú aftan miðskips á efra þilfari. Aðalmál: Mesta lengd 66.24 m Lengd milli lóðlína 57.91 m Breidd (mótuð) 10.06 m Dýpt að efra þilfari 7.68 m Dýpt að neðra þilfari 5.18 m Rými og stcerðir: Eigin þyngd 1256 t Særými (0-fríborð) 1880 t Lestarými alls 1250 m3 Brennsluolíugeymar 112 m3 +(76.4 m3) Ferskvatnsgeymar 38 m3 Mceling: Rúmlestatala 756 Brl Brúttótannatala 1031 BT Rúmtala 3017.7 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Wartsilá Vasa 16 V 22, 16 strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 1942 KW (2640 hö) við 900 sn/mín. Gír og skriifúbúnaður: A.M. Liaaen ACG 77/600, niðurgírun 4.05:1. Liaaen skiptiskrúfubúnaður, 4 blaða, 2950 mm þvermál í hring. Framgír: Norgear FG 675/610 með út- tökum fyrir vökvadælur fyrir vindu- kerfi og hliðarskrúfur. Hjálparvélasamstceður: Cummins KTA 38, 500 KW (680 hö) vib 1500 sn/mín, með Stamford rafala, 500 KW, 3 x 380 V, 50 Hz. Man D 2842 LE, 378 KW (514 hö) við 1500 sn/mín, meb Stamford rafala, 370 KW, 3 x 380 V, 50 Hz. Perkins hafnar- ljósavél, 52 KW (70 hö) við 1500 sn/mín, með Leroy Somer rafal, 38 KW, 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél: Wártsila. Hliðarskrúfur: Schotell S 152 LK, 350 hö að framan og S 226 LK, 400 hö að aftan. Rafkerfi: 3 x 380/220 V, 50 Hz. Kasli- og frystikerfi: Kæliþjöppur eru 1 x Sabroe TCMO 28, 22 KW rafmótor, 24.400 kcal/klst við h-37.57-/+25°C, 1 x Sabroe SAB 128 H-F, 68 KW raf- mótor, 79.400 kcal/klst við h-37.57- /+25°C, 1 x Sabroe SAB 128 H-F, 84 KW rafmótor, 79.400 kcal/klst við +257-/20°C. RSW-kerfi frá Tekno- therm með VK 2 x 1873 2F142 sjó- kæli, 320 m3/klst flæði, 425000 kcal/klst og Allweiler 320 m3/klst sjó- dælu. íbúðir Almennt: íbúðir fyrir 24 menn á fjórum hæðum; 9 x 2ja manna og 6 x 1 manns klefum. Undir neðra þilfari: 8 x 2ja manna og 2 x 1 manns klefar. Neðra þilfar: 1 x 2ja manna klefi, borð- salur og eldhús, snyrting meö salerni og sturtu og matvælageymslur. Þilfarshús: 2x1 manns klefar, hlífðar- fatageymsla, þvottaherbergi, snyrting meb salerni og sturtu. íbúðarhœð undir brú: 2x1 manns klefar með snyrtingu og sturtu. Vinnslurými, lestarbúnaður Móttaka afla: Síld eða loðnu er dælt um borð með fiskidælu, loðna fer á loðnuskilju (flokkara) og í lestar skipsins. Fiskmóttaka, um 26 m3, er aftast á aðalþilfari og er bolfiski hleypt í hana um fiskilúgu framan við skutrennu. Vinnslutœki: 3 x loðnuflokkarar Sjötech LL, Baader 161 hausunar- og slæging- arvél, Baader 189 flökunarvél, Baader 51 roðflettivél, Baader 424 karfa- og grálúðuhausari, 2x Póls tölvuvogir, Signode bindivél. Frystitœki: 2x56 pönnu Jackstone og 1 x 52 pönnu Jackstone. Lestarbúnaður: Miðhólf lesta undir neðra þilfari eru útbúin sem sjókæli- geymar (RSW), samtals 400 m3. Frystilestar eru í undirlest 1 og 2 og miðrými undirlestar 3. Allar lestar undir neðra þilfari eru einangraðar. Vindubúnaður, losunarbúnaður Togvindur: 2 x Rapp Hydema TWS- 1230/84 - 14800, togátak 9.3 tonn og 92 m/mín, á miðja tromlu, víramagn 2200 m af 28 mmo vír. Hjálparvindur: Rapp Hydema 2 x 10 tonna grandaravindur, 2 x 12 tonna gilsavindur, 1x5 tonna brjóstlínu- vinda, 1 x 26 tonna flotvörpuvinda og 1 x kapalvinda. Kraftblakkar- og fiskidœlubúnaður: Triplex 603/360/2D kraftblökk, Abas KDE 32 nótakrani, Rapp og Karmoy fiskidælur og tvær MMC vakúm- dælur, HT 2000 og HT 3500. Þilfarskranar: Hiab 180 Sea Crane og MKG Hoes HMC-270TA1. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Siglingatœki og staðarákvörðunartœki: Koden MD 3210 ratsjá, Furuno FR 2110 ARPA ratsjá, Anschútz Gyrostar gyróáttaviti, 2 x Anschútz sjálf- stýring, Pilot Star og Pilot Star D, 2 x Magnavox MX 100 GPS, Mac Sea stjórntölva. Fiskileitartceki: Simrad ES 500 dýptar- mælir, Simrad SU sónar, Kaijo Denki KCS-20 sónar, Kaijo Denki KCN-200 höfuðlínumælir og dýptarmælir, Simrad FS-903 höfuðlínusónar, Scan- mar 4016 aflamælir. Fjarskiptatceki: Skanti TRP 5000 mið- bylgjustöð, Sailor RT2047 örbylgju- stöð, Husun Husuncompact ör- bylgjustöð, Shipmate R x 6100 Navtex. □ sendir útgerðum og áhöfnum Akureyrarinnar og Beitis hamingjuóskir. 42 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.