Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 38

Ægir - 01.08.1995, Blaðsíða 38
1978 eignaðist Ólafur Óskarsson í Reykjavík skipið og lét breyta jwí í nótaveiðiskip og fékk það nafnið Óli Óskars RE-175. Síldarvinnslan hf. í Nes- kaupstað kaupir síðan skipið árið 1981 og fær það þá núverandi nafn, Beitir NK-123, og er þá gerð breyting á skipinu til botnvörpuveiða með til- heyrandi skutrennu. Helstu breytingar á skipinu áður eru breyting- ar á skipinu í nótaveiði- skip með flotvörpubúnað árið 1979. Þá var m.a. byggt yfir aðalþilfar skips- ins og göngum lokað; lest breytt til flutnings á bræðslufiski; settur í skip- ið nýr aðalvélar- og skrúfubúnaður ásamt hliðarskrúfum; settar í skipið tog- og snurpu- vindur ásamt kraftblakk- arbúnaði o.fl. Árið 1982 var skipinu breytt m.t.t. skuttogarafyrirkomulags, sett skutrenna með til- heyrandi fiskilúgu og skutrennuloka og iosun í fiskmóttöku afturskips með flutningi fram á milliþilfar um s.b.-gang; sett vörpurenna og bobb- ingarennur frameftir þil- fari; settar grandara-, gilsa- vindur o.fl.; svo og gerbar íbúðabreytingar. Búnaður til heilfrystingar er fyrst settur í skipið áriö 1987. HELSTU BREYTINGAR Breytingar á yfirbyggingum o.fl. Bakki: Á skipið hefur verið smíðaður nýr lokaður bakki úr áli meb tilheyrandi rekk- verki, legufæra- og landfestibúnaði. Aftasti hluti bakkaþilfars myndar skýli yfir togvind- um og tengist frammastri. Á efra þilfari hafa verið gerðar breytingar á lunningum og handriðum. Þilfarshús og brú: Gamla brúin sem sat á Vib óskum útgerö og áhöfn til hamingju meb breytingarnar á Beiti NK-123. rótta Fiskislóð 133a 101 Reykjavík 38 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.