Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 33
þegar dómsmálaráðuneytið leysir úr málinu. Ef úrlausnin felur í sér breytingu á forsjárskipan getur komið til þess að forsjánni verði komið á með aðfarargerð samkvæmt 75. gr. barnalaga. Urskurður héraðsdóms um forsjá barns til bráðabirgða sætir ekki kæru til Hæstaréttar, sbr. áður tilvitnaðan dóm í H 1995 602. 6. HVAÐA SJÓNARMIÐ VERÐA LÖGÐ TIL GRUNDVALLAR ÞEGAR FORSJÁ BARNS ER ÁKVEÐIN TIL BRÁÐABIRGÐA? Ákvörðun um það hvort foreldrið skuli fara með forsjá bamsins þar til leyst hefur verið úr forsjárdeilunni ber að taka eftir því sem barninu er fyrir bestu eins og fram kemur í 36. gr. barnalaganna. Þegar slík ákvörðun er tekin er rétt að úrlausnaraðilinn tilgreini þau rök sem liggja að baki henni. Með því er átt við að í úrlausninni þarf að koma fram hvers vegna sú tilhögun sem ákveðin er sé talin barninu fyrir bestu og hvað hafi haft áhrif við mat á því. Þótt ekki komi skýrt fram í barnalögunum eða í athugasemdum með frum- varpi laganna hver tilgangurinn sé með ákvörðun úrlausnaraðila á bráða- birgðaforsjá verður að ætla að hann sé að ákveða og staðfesta það fyrirkomulag sem barni er fyrir bestu á meðan forsjármálið er rekið. Um leið er tilgangurinn: 1. að koma í veg fyrir óþarfa röskun á búsetu og högum barnsins 2. að forða því að foreldrið sem er frekara eða yfirgangssamara geti ráðið því einhliða og án tillits til hagsmuna barnsins hvar það býr á meðan forsjárdeilan er enn óútkljáð 3. að tryggja að barnið hafi samband við báða foreldra undir rekstri málsins.13 Urlausnaraðilinn hefur því almennt það hlutverk að ákveða það fyrirkomulag á forsjá barnsins sem því er fyrir bestu á meðan forsjármálið er rekið en það er gert í ákveðnum tilvikum þegar það á við og í þeim tilgangi sem hér að framan hefur komið fram. Rétt er að skoða nánar hvernig úrræði þessu verður beitt. Verður það gert með eftirfarandi dæmum: Dæmi I: Ákvörðun um forsjá barns til bráðabirgða getur byggst á því að með henni verði högum bamsins ekki raskað frekar eða umfram það sem nauðsyn krefur. Niðurstaðan verður því sú að bamið fái að búa áfram þar sem það býr þar til leyst hefur verið úr forsjárdeilunni. I úrlausnum nokkurra mála við Héraðsdóm Reykjavíkur um bráðabirgðaforsjá kemur þetta þannig fram að talið er að flutningur myndi valda bami mikilli röskun eða að það sé bami fyrir bestu að sem minnst röskun verði á högum þess þar til leyst hefur verið úr forsjárdeilunni. Dæmi II: Af gögnum málsins má ráða að sú tilhögun er greinilega betri fyrir barnið að annað foreldrið fari með forsjá þess en að hitt foreldrið fari með 13 Sjá í því sambandi Sigríður Ingvarsdóttir: Gagnaöflun í forsjármálum, bls. 90. 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.