Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Blaðsíða 87

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Blaðsíða 87
hætti, sjá 9. gr. Þeim ber að framkvæma skipulega athugun á allri löggjöf sinni og breyta henni eftir þörfum til að þessu markmiði verði náð. Athugunin skal ná til allra þrepa samningsgerðarinnar, þ.á m. varðveislu samnings í skjala- safni.5 Þetta er leyst í íslenska frumvarpinu með svohljóðandi ákvæði: „Ef gerð er krafa um skriflegan samning í lögum, stjómvaldsfyrirmælum eða með öðrum hætti er fullnægjandi að mæta þeirri kröfu með rafrænum samningum, enda sé samningurinn aðgengilegur báðum aðilum og unnt að varðveita hann“, sjá 2. mgr. 8. gr. Á þessu eru undantekningar. Aðildarríkjum er heimilt að viðhalda takmörk- unum á notkun rafrænna samninga í eftirtöldum tilvikum: Við samninga sem skapa eða yfirfæra rétt yfir fasteignum (nema leigurétt). Þegar þörf er á þátttöku dómstóla, stjómvalda eða starfsgreina sem fara með opinbert vald. Þegar neytendur eiga í hlut, samningar um ábyrgðarskuldbindingar og veðtryggingar. Við samninga á sviði sifja- og erfðaréttar. Samkvæmt fmmvarpi til lögleiðingar á tilskipuninni hér á landi verður ekki unnt að gera rafræna samninga á sviði sifja- og erfðaréttar, stimpilskylda samn- inga og samninga sem stofna eða yfirfæra rétt yfir fasteignum, nema þegar um leigurétt er að ræða, né heldur þinglýsingar eða lögbókandagerðir. Kveðið er á um að aðildarríki tilkynni framkvæmdastjóm ESB fyrir hvaða flokka samninga þau viðhalda formkröfum samkvæmt þessu ákvæði. Vakin er athygli á að ísland tilkynnir um þetta til Eftirlitsstofnunar EFTA. I upphaflega frumvarpinu til tilskipunarinnar, sem samið var af framkvæmda- stjóminni, var atburðarás samningagerðarinnar lýst nákvæmlega. I meðförum ráðherraráðs og þings breyttist þetta ákvæði þannig að nú segir í 10. gr. að aðildarríkin skuli tryggja (með löggjöf) að þjónustuveitandi veiti tilteknar upp- lýsingar áður en þjónustuþegi leggur inn pöntun sína eins og það er orðað. Hér reynir einnig á að veita upplýsingar um hvort samningur þarf að vera á íslensku eða hvort og þá á hvaða öðrum tungumálum unnt er að gera samninga. Þegar þjónustuþegi leggur inn pöntun sína með rafrænum hætti ber þjónustuveitanda að staðfesta að hafa móttekið pöntunina án teljandi tafa og með rafrænum hætti. Pöntun og móttökustaðfesting eru mótteknar þegar gagnaðilinn hefur aðgang að þeim. Hér eru ekki notuð hugtök eins og loforð og samþykki. Þeir sem ekki flokkast undir neytendur geta samið sig undan ákvæðum 10. og 11. gr., m.ö.o. em gerðar minni kröfur til upplýsingagjafar til þeirra þjón- ustuþega sem panta vöm eða þjónustu eða gera samning í tengslum við atvinnu sína en þegar þeir gera það sama í einkaerindum. 5 Hér verður ekki fjallað um rafrænar undirskriftir. 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.