Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Blaðsíða 92

Tímarit lögfræðinga - 01.07.2002, Blaðsíða 92
2. NÁM VIÐ LAGADEILD Haustið 1999 var tekið upp einingakerfi við lagadeild og lýkur hefðbundnu laganámi nú með kandidatsprófi/embættisprófi sem vegur 153 einingar. Stefnt er að upptöku nýrrar námsskipunar við lagadeild haustið 2002 þannig að nemendur ljúka fyrst 90 eininga BA-prófi í lögfræði og síðan 60 eininga kandidatsprófi, sem verður jafngildi meistaraprófs og jafnframt embættispróf. Áfram er unnið að undirbúningi meistara- og doktorsnáms í lögfræði á ensku við lagadeild. Á haustmisseri 2000 var í fyrsta sinn boðið upp á diplómanám við lagadeild fyrir aðstoðarfólk lögfræðinga. Þar er um að ræða 45 eininga nám sem byggist á námskeiðum í lagadeild, viðskipta- og hagfræðideild, félagsvísindadeild og heimspekideild og lýkur með diplómaprófi. 10 nemendur hófu nám þetta haustið 2000 og 6 nemendur hófu námið haustið 2001. Allir diplómanem- endumir stunda diplómanámið samhliða starfi og munu þeir fyrstu útskrifast í júnímánuði 2002. 3. KJÖRNÁM VIÐ LAGADEILD Við lagadeild er boðið upp á 10-12 íslenskar kjörgreinar (valnámskeið) á hverju misseri, að nokkm mismunandi greinar frá ári til árs. Kjörgreinar þessar eru orðnar um 50 talsins og er hver kjörgrein yfirleitt kennd annað hvort ár. Nokkrar vinsælustu og aðsóknarmestu kjörgreinamar hafa þó verið kenndar árlega. Stöðugt er unnið að skipulagningu nýrra kjörgreina sem hafa verið kenndar á undanförnum misserum og verða kenndar á næstunni. Má þar nefna námskeið á sviði fjármagnsmarkaðsréttar, almenns og sérstaks persónuréttar, upplýsingatækni, umhverfisréttar, kvennaréttar, auðlindaréttar o.fl. Ennfremur hefur þeim laganemum fjölgað talsvert á síðustu ámm sem nýta sér heimild til að taka allt að 15 einingum við aðrar háskóladeildir sem hluta kjömáms þeirra við lagadeild. Algengast er að laganemar stundi þannig nám við viðskipta- og hagfræðideild, félagsvísindadeild og/eða heimspekideild Háskóla íslands. 3.1 Kjörgreinar við lagadeiid háskólaárið 2000-2001 Alþjóðlegar mannréttindareglur, Alþjóðlegur refsiréttur, Auðkennaréttur, Evrópuréttur I, Evrópuréttur II, Fasteignakauparéttur, Félagaréttur I, Félaga- réttur II (félaga- og kauphallarréttur), Fjáimuna- og efnahagsbrot, Fullnustu- gerðir, Hlutverk dómara og lögmanna við meðferð einkamála og opinberra mála, Höfundaréttur, Lögfræðileg skjalagerð (fyrir diplómanemendur), Of- beldisbrot frá sjónarhóli kvennaréttar, Rekstrarhagfræði, Samkeppnisréttur, Skuldaskilaréttur, Sveitarstjómarréttur, Umhverfisréttur, Veðréttur og ábyrgðir, Verðbréfamarkaðsréttur og Verktaka- og útboðsréttur. 3.2 Kjörgreinar við lagadeild háskólaárið 2001-2002 Almennur viðskipta- og neytendaréttur, Alþjóðlegur einkamálaréttur, Alþjóð- legur höfundaréttur, Bandarískt lagamál og réttarkerfi, Einkaleyfi og hönnunar- 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.