Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 26

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 26
s /'nýlegrí umfjöllun norska blaðsins Fiskaren segir Victor Oiestad, pró- fessor við háskólann í Tromsö, að með hljóðbylgjum frá loftbyssum sé hœgt að hindra að ungsíld éti loðnu- seiði á sumrin þegar þau berast með straumi austur á bóginn. Síldin heyr- ir mjög vel og fœlist loftbyssurnar sem mynda bylgjurnar. Með þessu móti segir prófessorínn að hœgt sé að koma í veg fyrir miklar sveiflur í loðnustofninum því komið geti fyrir að ungsíldin hreinlega éti upp loðnu- seiðin í Barentshafinu. Að sögn 0iestads olli hrun loðnu- stofnsins 1980-1990 mikilli kreppu í lífríkinu þegar sjávarspendýr urðu að lifa á þorski í stað loðnu. Hann telur að tekjutap norskra sjómanna ár hvert á sex ára tímabili um 1990 hafi numið um 18,8 milljörðum íslenskra króna að meðaltali. 0iestad vekur athygli á því að hrun þorskstofnsins í Barentshafi minni á Verndun nytj afisks með hljóðbylgjum og ófrj ósemisaðgerðum! að enn eigum við langt í land með að geta stýrt stofnstærð nytjafiska okkar. Reyndar eru miklar náttúrulegar sveifl- ur í þorsktofninum þar, eða frá fjór- um til 12 milljónum tonna. í Bandaríkjunum var stofn villi- hesta kominn að hruni vegna grasleys- is af völdum offjölgunar. Gripið var tii þess ráðs að skjóta ófrjósemislyfi í hestana og hindra þannig fjölgun þeirra. 0iestad telur hugsanlegt að beita megi sömu aðferð við seli og hvali. Hrefnustofninn í Austurísnum er REVTINGUR vni7 120 þúsund dýr og vöðuselastofninn tvær milljónir. Árlega éta þessi dýr meira en 3 milljónir tonna af fiski á norskum hafsvæðum, að mestum hluta nytjafisk. Fækkun hrefna í 30 þúsund dýr og sela í 200 þúsund myndi ekki ógna stofnunum heldur þvert á móti bæta lífsskilyrði þeirra. Þegar hrunið varð í Barentshafi drápust næstum allir selkópar vegna þess að þeir misstu spiklagið og frusu í hel. Fyrrnefnd fækkun myndi „frelsa" meira en eina milljón tonna af fiski og einnig auka fjölbreytni lífríkis sjávar á norðurslóðum. 26 mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.