Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 53

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 53
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI spils er 16 tonn á tóma tromlu og á hvorri tromlu rúmast 2000 faðmar af vírmanilu. Netatromlan er einnig frá Ósey af gerðinni NHM 200. Hún togar 4,8 tonn á tóma tromlu. Tromlunni er komið fyrir á skutgálga og er hún hreyfanleg á vökvaknúnum sleða. Akerisspilið er af gerðinni NHA- 2000 með tvær útkúplanlegar tromlur fyrir vír. Togkraftur þess er 3,6 tonn. Þilfarskraninn er frá Sormec af gerð- inni T2000 M19/EL með liðarmi. Kraninn er 19 tonnmetrar og er með 1,5 tonna vírspil. Fiskilest og fiskimóttaka Rúmgóð fiskilest er í skipinu. Lestin er um 125 rúmmetrar að stærð og tekur 72 fiskikör, 660 lítra að stærð. Tveir öflugir Kuba kæliblásarar eru fremst í lestinni. Þeir eru búnir sjálfvirku af- hrímingarkerfi. Fisklúgurnar eru tvær, búnar rennum sem hægt er að snúa og beina að fiskikörunum. Lestarlúgan er óvenju stór eða 2,5 x 2,5 m. Lestin klædd ryðfríu stáli og einangruð með polyurethan. Ofan á lestarlúgu er fiskimóttaka (kar) með alls sex aðgerðarstöðvum. Eftir aðgerð og blóðgun fer fiskurinn í blæðikar en þau verða tvö, eitt í hvoru borði. Frá blæðikörum fer aflinn niður í lest um áðurnefndar rennur. Helstu tæki í brú o.fl. Helstu siglinga, fiskileitar- og fjar- skiptatæki eru frá Brimrúnu ehf. Um er að ræða Furuno tæki og þau helstu eru; ratsjá af gerðinni FR-2115, ARP-26 mini arpa, RP-26 radarplotter, FCV- 782 tveggja tíðna dýptarmælir, GP-30 GPS staðsetningartæki, GP-80 GPS staðsetningatæki ásamt leiðarita, GR- 80 GPS leiðréttingabúnaður, FM-2520 VHF talstöð og T-2000 sjávarhitamæl- ir. í skipinu er Robertson gíro áttaviti ásamt Furuno FAP-330 sjáifstýringu. Óskum útgerð og áhöfn ARNAR KE 14 farsældar og fengsællar framtíðar Með kveðju OSEY • HVALEYRARBRAUT 34 | 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2320 • FAX: 565 2336 SEV AGIR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.