Ægir - 01.08.1999, Síða 7
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Bás Fiskifélags Islands ogAthygli ehf. á íslensku sjávarútvegssýningunni:
Netfréttastofa og kynning á Ægi
og Sjómannaalmanakinu
T~'iskifélag íslands og kynningarfyr- usta sem Fiskifélag íslands veitir hin-
Js irtœkið Athygli ehf. íReykjavtk, um ýmsu aðilum í sjávarútveginum,
sem er samstarfsaðili Fiskifélagsins til að mynda upplýsingaþjónustu sem
um útgáfumál Fiskifélagsútgáfunnar, snýr að Verðlagsstofu skiptaverðs.
munu deila bás á íslensku sjávarút- Meðal þess sem kynningarfyrirtækið
vegssýningunni. Athygli kynnir í básnum verður rekstur
Meðal þess sem kynnt verður í lítillar fréttastofu á Veraldarvefnum
básnum er starfsemi Fiskifélags fs- sem sérstaklega er helguð sjávarútvegs-
lands, útgáfumál Fiskifélagsútgáfunn- sýningunni. Þar verða sífellt nýjar
ar, þ.e.a.s. á Sjómannaalmanakinu og fréttir af sýningunni og ljósmyndir.
tímaritinu Ægi. Kynnt verður sú þjón- Slóðin verður: http://athygli.is
ÍSLENSKA
SJÁVARÚTVEGSÝNINGIN
Kópavogi 1.-4. september
Veglegt aukablað
með Ægi
Með Ægi fylgir að þessu sinni
glæsilegt kynningarblað vegna
íslensku sjávarútvegssýningarinnar í
Kópavogi. í blaðinu er að finna
kynningu á þorra þeirra sýnenda
sem þátt taka í sýningunni og er
blaðið því nokkurs konar samantekt
á því sem gestum á sýningunni
stendur til boða.
Blaðinu er dreift til áskrifenda
Ægis og að sjálfsögðu einnig á
sýningunni sjálfri.
TÚRBÍNUR • TÚRBÍNUR • TÚRBÍNUR
SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806
MDvélar hf.
Útvegum skiptihluti, s.s. uppgerða rótora o.fl. Allir uppgerðir
hlutir eru viðurkenndir af Lloyds.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ!
Sem aðilar að alþjóðlegu
þjónustuneti TURBONED B/V
bjóðum við varahluti og þjónustu fyrir BROWN BOVERY
afgastúrbínur.
Eigum á lager eða útvegum fljótt helstu slithluti í BBC og
NAPIER túrbínur. Erum viðurkenndir þjónustuaðilar fyrir
NAPIER túrbínur.
TÚRBÍNUR • TÚRBÍNUR • TÚRBÍNUR
NGM 7