Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1999, Page 30

Ægir - 01.08.1999, Page 30
Aukinn þorskafli í Eystrasalti THyrstu þrjá mánuðina í ár lönduðu -T fiskimenn frá Borgundarhólmi 15.700 tonnum en aðeins 10.527 tonnum á sama tíma í fyrra. Aflaverðmœtið á fyrsta ársfjórðungi 1998 var tœpar 242 milljónir ISK en á sama tíma í ár tœpar 410 milljónir ISK, sem er um 70% aukning. Vegna aukinnar fiskigengdar hafa erlendu bátarnir, sem farnir voru að landa heima, snúið aftur til Borgund- arhólms. Þrisvar til fjórum sinnum fleiri bátar landa þar nú en í fyrra og það bætir hag fiskvinnslunnar á eyjunni. Að meðtöldum afla erlendu bát- anna lætur nærri að landað hafi verið þrefalt meiri fiski en á sama tíma í fyrra. Laxveiðin er svipuð og í fyrra, um 30.000 tonn, en brislingsaflinn hefur minnkað lítillega. í staðinn er veiddur þorskur og af honum er nóg. (Fiskeri Tidende) HÓLMABORG SU 11 Óskum útgerb og áhöfn til hamingju með velheppnáöar breytingar á Hólmaborginni. I skipvb voru settar - tvær rafmagnsdrifnar BRUSSELLE togvindur, hvor vinda með 93ja tonna togkrafti. Öflugustu togvindur í íslensku fiskiskipi 30 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.