Ægir - 01.08.1999, Qupperneq 33
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Siglingastofnun
opnar á Suðurnesjum
iglingastofnuti ísiands hefur
opnað nýtt útibú fyrir
skipaskoðun í í Reykjanesbœ. Þar
með rekur stofnunin sex útibií á
skipaskoðunarsviði á landinu.
Fyrir eru útibú í Ólafsvík, ísafirði,
Akureyri, Fáskrúðsfirði og í Vest-
mannaeyjum. Ennfremur mun stofn-
unin auka þjónustu sína á Suðurlandi
með viðveru skoðunarmanns í
Þorlákshöfn annan hvern fimmtudag
og föstudag.
SIGLINGASTOFNUN
Skrifstofa Siglingastofnunar á
Reykjanesi er á Víkurbraut 13 í Kefla-
vík og mun þjóna skipum og bátum á
Suðurnesjum, á svæðinu fyrir sunnan
Straumsvík. Útgerðarmenn og skip-
stjórar skipa og báta á svæðinu geta
því leitað þangað um þjónustu.
Samkvæmt upplýsingum frá Sigl-
ingastofnun verður breyting á starf-
semi útibúsins í Vestmannaeyjum frá
og með 9. september næstkomandi.
Skoðunarmaður verður með viðveru í
Þorlákshöfn annan hvern fimmtudag
og föstudag. Tekið er við pöntunum
vegna skipaskoðunar í Þorlákshöfn hjá
útibúinu í Vestmannaeyjum.
Óskum útgerð, úhöfn og Eskfirðingum til
hamingju með breytingarnar ó Hólmaborg SU 11
s _____« **i
Eftirtalln tæki frá Brimrún
FURUNO CSH-22F sónar, 24 kHz
FURUNO CSH-84 sónar, 94 kHz
FURUNO CI-60G straummælir, 244 kHz
FURUNO FCV-1500 dýptarmælir, 2 tíðna, 28/50 kHz
FURUNO FCV-382 dýptarmælir, 2 tíðna, 88/200 kHz
FURUNO FR-2120 ratsjá
FURUNO FAP-33^9jéHstýnng, 2 stk.
FURUNO GP-80, GPS-staðsélningartæki
FURUNO GJ^3D^GPS-9taSsétningartæki
aingartæki
ehf. eru í Hólmaborginni
FURUNO GR-30, leiðréttingartæki
FURUNO AD-100 gyrobreytir
FURUNO FM-2520 VHF talstöð
FURUNO GMDSS FM-8500 VHF talstöð m/DSC, 2 stk
FURUNO GMDSS FS-1562 MF/HF talstöð
FURUNO GMDSS DSC-6 stafrænt valkatl
FURUNO GMDSS AA-50 vaktmóttakari
FURUNO GMDSS DP-6 radíóteléx
Steiner Sailing 7x50 sjónauki
E.
s
Hólmaslóö 4 • 101 Rc'Jkjaóík • Sími 56 0160 • FaK 561 0163
NG1R 33