Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1999, Page 34

Ægir - 01.08.1999, Page 34
Lakari afkoma hjá Hraðfrystihúsi Eskiíjarðar \ /í~l^uPPS)ör Hraðfrystihúss ÍVI Eskifjarðar fyrir fyrstu sex máuuði ársins sýnir 143 milljóna króna hagnað. Þetta er nokkru lakari afkoma en á sama tímabili í fyrra og kemur fram íþessum tölum hvaða áhriflakari loðnuvertíð í vetur hefur á afkomu þeirra útgerðarfyrirtœkja sem byggja að stórum hluta á uppsjávarveiðum og -vinnslu. Mikið verðfall átti sér stað á lýsi og mjöli síðastliðinn vetur og varð fallið mun meira en fyrirtæki höfðu almennt gert ráð fyrir í áætlunum sínum. Verðfallið er fyrst og fremst skýringin á afkomu Hraðfrystihús Eskifjarðar þar sem félagið tók á móti mjög áþekku magni til vinnslu í loðnuverksmiðju sinni og á síðasta ári. Bundnar eru miklar vonir við góða veiði á kolmunna á haustmánuðum. Eins og fram kemur annars staðar í blaðinu hefur flaggskipi HE, Hólma- borginni, verið breytt til að hún verði öflugri til kolmunnaveiða og er skipið þegar komið á veiðar með nýja vél. Nótaskipið Jón Kjartansson er einnig í vélarskiptum þessa dagana og heldur á kolmunnaveiðar þegar heim verður komið. Við óskum útgerð og óhöfn til hamingju með skipið. Skipið er allt mólað með JOTUN skipamólningu málningeht - það segir sig sjdlft — Dalvegi 18 • 200 Kópavogi Sími: 580 6000 • Fax 580 6001 JOTUN málning á skip og stálvirki 34 MIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue: 7-8. Tölublað (01.08.1999)
https://timarit.is/issue/314129

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

7-8. Tölublað (01.08.1999)

Actions: