Ægir - 01.05.2000, Síða 9
FRÉTTIR
Glaðbeittir á Fiskiþingi
Kjarasamningar sjómanna
og útvegsmanna:
Allt stopp
Viðræður útvegsmanna og sjómanna
um gerð nýs kjarasamnings hafa engum
árangri skilað á undanförnum vikum og
mánuðum og hefur deilunni verið vísað
tiL sáttasemjara. VerkfaUsaðgerðir hafa
þó ekki verið boðaðar.
Samkvæmt upplýsingum Ægis er ekki
útlit fyrir mikla hreyfingu á kjaramál-
unum á komandi mánuðum, enda þykir
ekki liklegt að mikilL þrýstingur sé af
verkfaLLi fyrr en kemur fram yfir kvóta-
áramótin. Það sjónarmið er ennfremur
mjög ríkt i röðum sjómanna, og kemur
t.d. fram í grein HóLmgeirs Jónssonar,
framkvæmdastjóra Sjómannasambands
ísLands, hér í Ægi, að ef bLásið verði tiL
hefðbundinna verkfaLLsaðgeróa muni
það kaLla á Lagasetningu, líkt og gerst
hefur ítrekað áóur. Aðrar baráttuað-
ferðir þurfi því aó koma til.
Fiskiþing var haldið á dögunum og jafn-
hliða því aðalfundur Fiskifélags Islands.
Að vanda voru málefni tengd umhverfmu
eitt aðalefni Fiskiþings og flutti m.a.
danski prófessorinn Björn Lomborg er-
indi um athyglisverðar kenningar sínar x
umhverfismálum. Fiskifélag Islands er
þessa dagana að gefa út bók eftir Björn en
hugleiðingar hans er m.a. að finna í at-
hyglisverðri grein hér í Ægi.
Björn Lomberg er hér á myndinni
ásamt Árna Mathiesen, sjávarútvegsráð-
herra, og Pétri Bjarnasyni, framkvæmda-
stjóra Fiskifélags Islands.
MITSUBISHI FYRIR SJÁVARÚTVEGINN
AÐALVELAR • DÆLUVELAR • RAFSTÖÐVAR
MDVELARJjR
SMIÐJUVECUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806
HACSTÆÐ VERÐ
A
MITSUBISHI
AÐALVELAR
DÆLUVÉLAR
RAFSTÖÐVAR
Frá 3 til 3000 kW
Allur
tilheyrandi búnaður