Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 5
I. Stjórn háskölans. Rektor háskólans var þetta háskólaár prófessor Einar Arnórsson. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Haraldur Níelsson í guðfræðisdeild. —» — Jón Kristjánsson i lagadeild. —Guðmundur Hannesson í læknadeild og —»— dr. phil. Guðmundur Finnbogason í heimspekis- deild. Attu þessir deildarforsetar sæti í háskólaráðinu undir for- sæti rektors. Sú breyting varð þó á þessu, að við fráfall Jóns Kristjánsson- ar tók próf. Lárus H. Bjarnason við forsetastörfum í lagadeild. II. Skölasetning. Háskólinn var settur 1. okt. kl. 1 e. h. að viðstöddum flestum kennurum hans og stúdentum. í fjarveru rektors stóð prófessor Guðmundur Hannesson fyrir athöfninni og hjelt ræðu þá er hjer fer á eftir: Háttvirtu stjeltarbræður. Kæru stúdentar: Mjer hefir verið falið að setja háskóla vorn í þetta sinn í forföllum Einars Arnórssonar háskólarektors.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.