Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 9
7 ingin hefir verið eins og rej'r af vindi skekinn og brakað i hverjum rafti í þessu gjörningaveðri byltinga og breytinga. En bjálpar hafa ílestir leitað með atkvæðateningunum, sem gera alla jafna, hversu ójafnir sem þeir eru. Menn hafa haldið það heillavænlegast að reyna að gera ástandið líkt og skáldið Porsteinn tííslason lýsir í kvæðinu Hornbjarg: »Yfir ræður enginn — fjöldinn allur fer með völdin«. Svo bætist ofan á alt þetta alheimsstyrjöld, hörmuleg fæð- ingarhríð nýrrar aldar, sem enginn veit hvað ber í skauti sinu, ef til vill frið og framför, ef til vill strið og styrjaldir. Og jafnvel trúbrögðin leika á reiðiskjálfi. Eftir háreista öldu vantrúar og visindahyggju fer nú hin fáránlegasta trú á alls konar dularmögn og hulduheima viðsvegar um lönd, sem vel má vera að leiði til mikilla byltinga í trúarlífi þjóð- anna, að minsta kosti í allri sálarfræði. Það ber margt fyrir augu ykkar ungu mentamannanna. Þið þurfið að gera ykkur grein fyrir mörgu, ef þið eigið að verða góðir leiðtogar fyrir þjóðina, brjóta margar harðar hnútur til mergjar. En alveg tómhentir bjTjið þið ekki. Þið takið við fullvalda konungsriki, þótt lítið sje, islenskum fána, hvar sem ykkar skip sigla, batnandi efnaliag alþýðu og meiri framförum innan lands en verið hefir nokkru sinni fyr. Þið takið við háskóla, sem hefir úr ólikt meira fje að spila en verið hefir til þessa. Samningar vorir við Dani færa honum mikið fje, sem ætti fljótlega að margfaldast. Svo takið þið vonandi við betra samlyndi og meiri samúð með sambandsþjóð vorri, Dönum, en áður hefir verið. Þeir hafa reynst oss vel á þessum skálmaldardögum, þegar aðrir hafa virt lög og rjett einkis. Allur þessi arfur ætti að reynast ykkur drjúgur, ef þið haldið vel á. Það er þó hægara að styðja en reisa. Tíminn líður fyr en nokkurn varir. Háskólaárin líða fljótt og þið dreifist, hver í sinn verkahring, víðsvegar um land;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.