Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 10
sumir leita ef til vill ti) útlanda, sjerstaklega læknar. En hvar sem kandídat frá háskóla vorum sest að, á bletturinn að verða fljótlega auðþektur á betri mentun, meiri velmegun og auðugra andlegu lifi. Það er ekki að metast um það, hvort bletturinn er stór eða lítill, hvort hann er lítið presta- kall á utkjálka, læknishjerað eða annað stærra. Ef allir láta gott af sjer leiða, hver í sínum verkahring, og leggja alla alúð við starf sitt, blómgast alt vort þjóðlíf. En heilbrigð og þrekmikil framför, bæði í andlegum og líkamlegpm efnum, á að fylgja hverju ykkar spori. Þið, sem setjist að í útlöndum, megið ekki láta ykkur nægja, að standa jafnfætis útlendingunum. Nei, þið eigið að leggja alt kapp á að skara fram úr þeim og reynast þeirri þjóð sem best, sem þið starflð hjá. Spor íslendinganna eiga einnig að vera auðþekt þar á auðugum hugsjónum og hvers konar framförum. A þann hátt eflið þið álit ykkar sjálfra og víðfrægið þjóð vora og skóla. Lífið er ekki til þess að elta aura, þótt skylt sje að vera efnalega sjálfstæður, og heldur ekki til þess að leggjast í iðjuleysi og öskustó. Það er of dýrmætt til þess. Lifið er til þess að starfa, með þreki og trúmensku að einhverju góðu og göfugu verki, einhverju, sem miðar til þess að »hefja land og lýð«. Það hafa að eins verið gefnar tvær heilbrigðar lífsreglur. Öllum hentar ekki það sama. ()nnur er þessi: Labora! — Starfa þú! Hin: Ora et labora! — Biðjið og iðjið! Á undan og eftir ræðunni var sungið brot úr »Háskóla- ljóðunum« og hinum nýinnrituðu stúdentum því næst afhent háskólaborgarabrjefm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.