Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 11
9 III. Gerðir háskólaráðsins. Kosning varaforseta og skrifara. Háskólaráðið kaus í byrjun skólaársins prófessor Guðmund Hannesson varaforseta sinn og prófessor, dr. phil. Guðmund Finnbogason skrifara. Kötlugosið. Forsætisráðherra hafði vakið máls á því, hvort háskólaráðið teldi ekki ástæðu til, að rannsakað yrði hið allra fyrsta eldgos það, er þá stóð yfir, og látið i ljós ósk um það, að háskólaráðið benti á mann til fararinnar. Háskólaráðið samþykti i einu hljóði svolátandi tillögu: Háskólaráðið vill eindregið ráða til þess, að landsstjórnin láti sem allra fyrst rannsaka á landssjóðs kostnað eldgos það, sem nú stendur yfir, upptök þess og afleiðingar, svo sem unt er. Vill háskólaráðið le)rfa sjer að stinga upp á því, að þeim dr. phil. Helga Pjeturss og Bjarna Sœmundssgni adjunkt verði falið þetta starf. Stofnskrá fyrir Sáttmálasjöð Háskóla íslands. Á fundi 12. okt. 1918 var tekið að undirbúa tillögur um stjórn og starfsemi sjóðs þess, er getur í frumvarpi til dansk- íslenskra sambandslaga, 14. gr. Hafði málið áður verið borið undir deildirnar og fráfarandi háskólaráð. Iíosnir voru rektor háskólans og ritari háskólaráðs til þess að ganga frá orða- lagi á tillögunum. Á fundi 17. okt. voru því næst tillögurnar bornar undir atkvæði og samþyktar (sjá fylgiskjal nr. 1). Háskólaráð sið- asta árs hafði einnig verið boðað á fundinn. Á sama fundi var og samþykt áætlun um vexti sjóðsins og notkun þeirra. Kensluhlje vegna inflúensu, Á fundi 5. nóv. var sam- þykt alment kensluhlje vegna inflúensu, þó þannig, að þeir kennarar læknadeildar, er sjá sjer það fært, haldi uppi kenslu. Kensluhlje þetta náði yfir allar deildir og stóð til 2. desember. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.