Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 12
10 / Tillögur um fjármál. Stjórnarráðið hafði með brjefi, dagsettu 14. okt., beðið báskólaráðið um tillögur um breyt- ingar á núgildandi fjárlögum, er nauðsyn þætti, að gerðar væru á fjárveitingum til háskólans i frumvarpi stjói’nar- innar til fjárlaga fyrir næsta fjárhagstímabil. Háskólaráðið samþykti á fundi 7. des. þessar tillögur: I. Að þessir liðir falli niður af fjárlögunum: a. 14. gr. B. I. d. (Til utanfararstyrks handa kennurum). b. — — - - e. 3. (Utanfararstyrkur til læknaefna). c. — — - - f. 1. (Bókakaup). d. — — - - - 2. (Bókakaup handa heimspekisdeild). e. — — - - g. (Útgáfa kenslubóka). f. — — - - h. (Efnisskrá yfir íslensk lög). Alt með þeim fyrirvara, að sjóður sá, sem um getur i 14. gr. dansk-íslenskra sambandslaga frá 30. f. m., verði stofnaður og að þeim þörfum, sem í liðunum a—f segir, verði fullnægt með styrk úr honum, eins og há- skólaráðið hefir áður lagt til. II. Breytingar á öðrum liðum telur háskólaráðið nauðsyn- legar, þær er nú greinir: a. 14. gr. B. I. c. 2. (Til hjeraðslæknisins i Beykjavik) verði 2000 kr. hvort árið. b. 14. gr. B. I. c. 3. (Til kennarans í efnafræði) verði 1000 kr. hvort árið. c. 14. gr. B. I. c. 4. (Til kennarans í lagalegri læknis- fræði) verði 600 lcr. hvor't árið. Er háskólaráðið sammála læknadeildinni um það, að borgun sú, er þessir kennarar fá, sje orðin alveg óhæfilega lág. d. 14. gr. B. I. d. 1—2. (Náms og húsaleigustyrkur). Liðir þessir hvor um sig hækki um 100°/o hvort árið, og hæklci tölurnar i athugasemd við liðina að sama skapi. e. 14. gr. B. I. i. (Til starfrækslu rannsóknarstofu fyrir litlærameinfræði og gerlafræði) verði 2000 kr. hvort árið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.