Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 18
16 hann lífeyri greiddan af þeirri upphæð, samkvæmt lögum um lífeyrissjóð embættismanna. d) 33. gr. frumvarpsins komi til framkvæmda 1. jan. 1919 og fari vísitalan eftir verðlagsskrá miðaðri við vöruverð haustið 1918. IV. Kennarar háskólans og starfsmenn. Fastir kennarar voru: í guðfræðisdeild: Prófessor Haraldar Níelsson, prófessor Sigurður P. Sívert- sen og dócent Magnús Jónsson. í lagadeild: Prófessor Lárus H. Bjarnason, prófessor Einar Arnórsson og prófessor Jón Kristjánsson. Prófessor Jón Kristjánsson ljetst úr inflúensu 9. nóv. 1918. í hans stað var yfirdóroslögmaður Ólajur Lárusson skipaður prófessor 9. janúar 1919. í læknadeild: Prófessor Guðmundur Magnússon, prófessor Guðmundur Hannesson, dócent Stefán Jónsson og aukakennararnir Andrjes Fjeldsted, augnlæknir, Gunnlaugur Claessen, forstöðumaður Röntgenstofnunarinnar, Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir, Ólafur Porsteinsson, eyrna- nef- og háislæknir, Sœmundur Bjarnhjeðinsson, prófessor, holdsveikralæknir, Vilhelm Bern- höft, tannlæknir, og Pórður Sveinsson, geðveikralæknir. Gunn- laugur Claessen og Þórður Sveinsson sóttu báðir um lausn frá kensluskyldu við háskólann framvegis, og var hún veitt þeim frá byrjun næsta háskólaárs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.