Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Síða 20
18
14. Stanley Guðmundsson.
15. Sveinn Ögmundsson.
II. Skrásettir á háskólaárinu.
16. Baldur Andrjesson (úr lagadeild).
17. Björn O. Björnsson, f. í Ivaupmannahöfn 21. janúar 1895.
Foreldrar: Oddur Björnsson prentari og Ingibjörg Björn-
son Benjamínsdóttir kona hans, Stúdent 1913, eink. 5,5.
18. Sveinn Vilringur Grímsson, f. i Garði í Kelduhverfi 17.
janúar 1896. Foreldrar: Grímur Þórarinsson bóndi og
Kristjana Kristjánsdóttir kona hans. Stúdent 1917, eink. 4,77.
19. Porsteinn Gíslason, f. í Forsæludal í Húnavatnssýslu 26.
júní 1897. Foreldrar: Gisli bóndi Guðlaugsson og Guð-
rún Magnúsdóttir kona lians. Stúdent 1918, eink. 4,92.
Lagadeild.
I. Eldri stúdentar.
1. Ársæll Gunnarsson.
2. Gunnar Espólín Benediktsson.
3. Jón Kjartansson.
4. Jón Sveinsson.
5. Lárus Jóhannesson.
6. Magnús Magnússon.
7. Sigurður Grimsson.
8. Símon Þórðarson.
9. Þorkell E. Blandon.
II. Skráseliir á háskólaárinu.
10. Brynjóljur Árnason, f. í ísafjarðarkaupstað 30. júlí 1895.
Foreldrar: Árni Sveinsson kaupmaður og Guðrún Brynj-
ólfsdóttir kona hans. Stúdent 1918, eink. 4,23.
11. Gústaf Adólf Jónasson, f. í Sólheimatungu 12. ágúst
1896. Foreldrar: Jónas E. Jónsson bóndi og Kristin
Ólafsdóttir kona hans. Stúdent 1918, eink. 4,15.
12. Hendrik Jón Sieinsen-Ollóson, f. i Reykjavik 8. október