Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 23
21
43. Níels Haraldur Dungal, f. í ísafjarðarkaupstað 14. júni
1897. Foreldrar: Páll Halldórsson skólastjóri og Þuriður
Níelsdóttir kona hans. Stúdent 1915, eink. 6,54.
Heimspekisdeild.
I. Eldri siúdentar.
1. Steinunn Anna Bjarnadóttir.
2. Grjetar Ófeigsson.
3. Jónas Jónasson.
4. Ragnar Ófeigsson.
5. Svafar Guðmundsson.
6. Vilhjálmur Þ. Gíslason.
II. Skráseltir á háskólaárinu.
7. Dýrleij Árnadóttir, f. á Skútustöðum við Mývatn 3. jan-
úar 1897. Foreldrar: Arni Jónsson prófastur og Auður
Gísladóttir kona hans. Stúdent 1918, eink. 4,o.
8. Steján Einarsson, f. á Höskuldsstöðum í Breiðdal 9. júní
1897. Foreldrar: Einar Gunnlaugsson bóndi og Margrjet
Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1917, eink. 5,15.
VI. Kenslan.
Guðfræðisdeildin.
Prófessor Haraldur Níelsson:
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Markúsarguðspjall,
5 stundir á viku fyrra misserið.
2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir úrvalskafla gamla-
testamentisins. (I. Sam. 1—15 og Amos), og að því