Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Page 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Page 33
31 vandlega yflr »Den gamle Præst« og lesnir úrvalskaflar úr »Gjæring-AtkIaring«, »Sind«, »Fremskridt«, »Rod- fæstet« og »Lærer Urup«, og talað um æfi skáldsins í sambandi við sögurnar. 1 stund á viku. 3. Hjelt stutt námsskeið fyrir byrjendur í sænsku. 1 stund á viku. Dr. phil. Alexander Jóliannesson: 1. Hjelt áfram fyrirlestrum sínum um samanburðarmál- Jrœði norrœnnar tungu. 1 stund á viku. 2. Hjelt æfingar í þýsku. 2 stundir á viku. Vegna bókaskorts varð eigi af kenslu hvorugt misserið í fornsaxnesku. VII. Próf. Guðfræðisdeildin, Embœttispróf í guðfrœði. Um veturinn lauk einu stúdent prófi. Vegna inflúensunnar fjekk hann prófinu frestað um einn mánuð. Skriflega prófið fór fram dagana 1., 3., 4. og 5. mars, en munnlega prófið 13. og 14. mars. Prófdómendur voru þeir Jón biskup Helgason, dr. theol. og Bjarni Jónsson, annar prestur við dómkirkjuna. Verkefni við skriflega prófið voru: I. I gamla-testamentisfræðum: Sálm. 2. 1—13. ^ nýja'iestamentisfræðum: Róm. 7, 1—6.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.