Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 55
53 um Landsbankans eða á annan jafntryggan og arðbæran hátt, en það fje, sem þarf að vera handbært og smáupphæðir, í sparisjóði Lands- • bankans, 5. gr. Til aukningar innstæðu sjóðsins skal verja að minsta kosti 20°/o ársvaxtanna. Ágóði af hagræðingu innstæðunnar, svo sem ágóði af nafnverðs- og gengismun, skal lagður við innstæðuna. Enn fremur legst við innstæðuna það, sem afgangs kann að verða ár hvert, samkvæmt 6. gr. 6. gr. Gera skal sundurliðaða áætlun um tekjur sjóðsins og gjóld fyrir- fram um hver áramót. Skal þar ákveðið, hve miklu fje megi verja á árinu til hvers þeirra atriða, er í 1.— 3. tölulið 2. gr. segir. Eigi má greiða á neinum lið áætlunar meira en þar er mælt, nje heldur má greiða frá einum lið til annars, þótt afgangur verði. 7. gr. Áætlun samkvæmt 6. gr. skal auglýsa í háskólanum. Peir, sem æskja styrks úr sjóðnum það ár, skulu senda umsóknir sínar til háskóla- ráðs fyrir 1. maí. Háskólaráðið athugar síðan umsóknirnar og ákveður hverjar þeirra skuli teknar til greina og að hverju leyti. Áætlunin skal og birt í Árbók háskólans og auk þess skýrsla um það, hverjir hafi fengið styrk úr sjóðnum það ár. 8. gr. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. Ritari háskólans hefir á hendi reikningshald sjóðsins, tekur við greiðslum í hann og annast um greiðslur úr honum eftir fyrirmælum rektors, og skal skilagrein gerð á sama tima sem annara sjóða háskólans. Reikninginn lætur háskóla- ráðið endurskoða á sama hátt sem 'reikning háskólans, enda skal hann birtur i Árbók háskólans. Háskólaráðið ákveður, hverja trygg- ingu ritara beri að setja fyrir meðferð fjárins, þóknun til handa ritara fyrir starí hans i þarfir sjóðsins, svo og hvernig reikningshaldinu skuli hagað. 9. gr. Háskólaráðið kveður á um það, hvort vextir þeir, er til kynnu að falla á fyrsta starfsári sjóðsins, skuli lagðir við innstæðuna eða þeim varið samkvæmt ákvæðum þessarar stofnskrár. Og ræður háskóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.