Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Page 56

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Page 56
54 ráðið þá jafnframt, hve nær áætlun verði gerð (sbr. 6. gr.) og hve nær umsóknir skulu vera komnar (sbr. 7. gr.). Staðfest af konungi 29. júní 1919. II. JSrjef prófessors Guðmundar Magnússonar um minningargjöf hans. Reykjavík, 30. júní 1919. 1. júlí þ. á. eru 25 ár liðin, siðan jeg var skipaður kennari i læknis- fræði, og heíi jeg siðan haft það verk á hendi, fyrst við læknaskólann, síðan við háskólann. í minningu þessa aldarfjórðungs vil jeg hjer með Ieyfa mjer að bjóða háskólaráðinu að gefa Háskóla íslands nú þegar 2500 — tvö þúsund og fimm hundruð — krónur, ef það vill þiggja, með þessum skilyrðum: 1. Upphæð þessari skal varið til að stofna sjóð, sem kendur sje við mitt nafn. 2. Vöxtum hans skal árlega verja til að styrkja læknisfræðisnemendur háskólans lil bókakaupa, fyrst um sinn 2 á ári með 50 kr. hvorn, en afganginn skal leggja við sjóðinn. Siðar, þegar sjóðurinn yxi svo, að hann yrði þess umkominn, mætti annað hvort veita sömu upphæð fleirum, eða liærri uppliæð 2, en þess æ gætt, að ekki sje lagt við sjóðinn minni upphæð en sem svarar ’/>o af vöxtum. Virðingarfylst, G. Magnússon.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.