Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 7
5 anum. Þrjár af deildum Háskólans tóku þetta tilefni til þess að útnefna heiðursdoktora úr hóp íslendinga vestan hafs, læknadeild einn, lagadeild þrjá og heimspekisdeild fjóra, eða alls átla nýja heiðursdoktora. Fór þetta fram með hátiðlegri athöfn hér i þessum sal. Yið það tækifæri fluttu margir er- lendir háskólamenn Háskóla vorum kveðjur frá erlendum há- skólum, einkum í enskumælandi löndum. —- Þá fór og fram nióttaka erlendra háskólamanna hér, og síðar sama dag, 2ö. juní, veizla, sem forsetar þingsins héldu erlendum og innlend- um háskólamönnum i gistihúsinu Borg. — Enn fremur má niinuast þess, að norrænt stúdentamót var haldið hér i sam- handi við alþingisliátíðina, og kom rektor Háskólans þar fram lyrir Háskólans hönd og ávarpaði gestina af svölum þessa húss. ^ ið hátíðahöld þau, sem Norðmenn héldu til minningar uni fall Ólafs helga, síðustu dagana i júlímánuði, var full- trúi frá guðfræðisdeild Háskólans, og flutti hann kveðju og ávarp til norsku kirkjunnar. Þetla er nú það, sem eg liefi helzt fundið frásagnarvert í sögu háskólans þetta árið. Og er þó eitt ónefnt enn, sem sé það, sem gerzt hefir í húsbyggingarmáli Háskólans. En því hleyp eg yfir það nú, að eg mun minnast nokkuð á það síðar i ræðu minni. Eitt hlutverk Háskóla vors er það, að vera á verði um það, sem gerist í vísindum mcð öðrum þjóðum, og flytja þjóð vorri liolla strauma hvaðanæfa. Þetta starf má rækja, enda er það rækt, með tvennu móti, annars vegar með því, að kenn- arar lians fylgist eftir föngum með því, sem gerist i bók- menntum annara þjóða og liins vegar með því, að laða hing- að heim erlenda fræðimenn til fyrirlestrahalds. Er mér mik- il ánægja að því, að mega skýra hér frá því, að vér höfum nú fengið einn slikan ágætan gest, prófessor dr. Gustav Neckel fiá liáskólanum í Berlín. Er hann annar erlendi fræðimaður- inn, sem Háskóli vor hefir beinlínis hoðið hingað lil fyrir- leslralialds.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.