Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 7
5 anum. Þrjár af deildum Háskólans tóku þetta tilefni til þess að útnefna heiðursdoktora úr hóp íslendinga vestan hafs, læknadeild einn, lagadeild þrjá og heimspekisdeild fjóra, eða alls átla nýja heiðursdoktora. Fór þetta fram með hátiðlegri athöfn hér i þessum sal. Yið það tækifæri fluttu margir er- lendir háskólamenn Háskóla vorum kveðjur frá erlendum há- skólum, einkum í enskumælandi löndum. —- Þá fór og fram nióttaka erlendra háskólamanna hér, og síðar sama dag, 2ö. juní, veizla, sem forsetar þingsins héldu erlendum og innlend- um háskólamönnum i gistihúsinu Borg. — Enn fremur má niinuast þess, að norrænt stúdentamót var haldið hér i sam- handi við alþingisliátíðina, og kom rektor Háskólans þar fram lyrir Háskólans hönd og ávarpaði gestina af svölum þessa húss. ^ ið hátíðahöld þau, sem Norðmenn héldu til minningar uni fall Ólafs helga, síðustu dagana i júlímánuði, var full- trúi frá guðfræðisdeild Háskólans, og flutti hann kveðju og ávarp til norsku kirkjunnar. Þetla er nú það, sem eg liefi helzt fundið frásagnarvert í sögu háskólans þetta árið. Og er þó eitt ónefnt enn, sem sé það, sem gerzt hefir í húsbyggingarmáli Háskólans. En því hleyp eg yfir það nú, að eg mun minnast nokkuð á það síðar i ræðu minni. Eitt hlutverk Háskóla vors er það, að vera á verði um það, sem gerist í vísindum mcð öðrum þjóðum, og flytja þjóð vorri liolla strauma hvaðanæfa. Þetta starf má rækja, enda er það rækt, með tvennu móti, annars vegar með því, að kenn- arar lians fylgist eftir föngum með því, sem gerist i bók- menntum annara þjóða og liins vegar með því, að laða hing- að heim erlenda fræðimenn til fyrirlestrahalds. Er mér mik- il ánægja að því, að mega skýra hér frá því, að vér höfum nú fengið einn slikan ágætan gest, prófessor dr. Gustav Neckel fiá liáskólanum í Berlín. Er hann annar erlendi fræðimaður- inn, sem Háskóli vor hefir beinlínis hoðið hingað lil fyrir- leslralialds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.